Sköllótt, tannlaus hóra og skotheldur Maybach 4. desember 2007 13:37 Mariah Carey þarf aðstoð við að ganga frá notuðu tyggjói. Stjörnurnar eru margar hverjar þekktar fyrir furðulegar kröfur um aðbúnað í búningsherbergjum sínum. Algengar kröfur eru til dæmis um óhóflegt magn af dýru áfengi, blómvendi, fjölda og stærð spegla, nú eða að M&M nammið sé litaflokkað. Svo eru þeir sem vilja skera sig úr, eins og til dæmis Barbra Streisand, sem vill að rósablöð fljóti í klósettinu, eða David Hasselhof, sem lætur sér nægja skilti með mynd af sér í fullri stærð. Aðrir eru settlegri, eins og Led Zeppelin, sem biðja einungis um straujárn og straubretti. Í bókinni The Little Red Riders Book: The Backstage Requests Of Rock 'n' Roll's Most Famous Artists, eru týnd til atriði sem vel þekktir listamenn fyrr og síðar verða að hafa baksviðs á tónleikum. Nokkur dæmi: Marilyn Manson: Loftkælingin verður að vera á fullu. Haribo hlaup birnir. Doritos, örbylgjupopp. Flaska af Absinthe. Sköllót og tannlaus vændiskona. Mariah Carey: Cristal Kampavín. Rör. Aðstoðarmaður til að fjarlægja og henda notuðu tyggjói. Tesett fyrir átta. Hunang. Lofthreinsibúnaður. Hvolpur. Kettlingar. Mötley Crue: Majónes. Grey Poupon sinnep. Hnetusmjör. Þriggja metra löng kyrkislanga. Hálfsjálfvirk vélbyssa. Fundalisti hjá AA á svæðinu. Britney Spears: Tveir kassar af Pop Tarts. Fruit Loops morgunkorn. Kapalsjónvarp. Tveir stórir sófar. Lyktarlaust teppi. Símalína. Madonna: Ný klósettseta. 25 kassar af Kabbalah vatni. Jennifer Lopez: Hvít blóm, kerti, dúkar, sófar og gluggatjöld. Ljósaperur með lágan vattafjölda. Kaffi sem hefur verið hrært í rangsælis. Skittles sælgæti. P Diddy: 204 handklæði. 20 sápustykki. Tvær flöskur af Hennessy koníaki. Tvær flöskur af Pinot Grigio. Tvær flöskur af Veuve Cliquot. Flaska af Dom Perignon. Grey Goose vodka. Græjur. Hvítur blómvöndur. Skotheld Maybach bifreið. Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Sjá meira
Stjörnurnar eru margar hverjar þekktar fyrir furðulegar kröfur um aðbúnað í búningsherbergjum sínum. Algengar kröfur eru til dæmis um óhóflegt magn af dýru áfengi, blómvendi, fjölda og stærð spegla, nú eða að M&M nammið sé litaflokkað. Svo eru þeir sem vilja skera sig úr, eins og til dæmis Barbra Streisand, sem vill að rósablöð fljóti í klósettinu, eða David Hasselhof, sem lætur sér nægja skilti með mynd af sér í fullri stærð. Aðrir eru settlegri, eins og Led Zeppelin, sem biðja einungis um straujárn og straubretti. Í bókinni The Little Red Riders Book: The Backstage Requests Of Rock 'n' Roll's Most Famous Artists, eru týnd til atriði sem vel þekktir listamenn fyrr og síðar verða að hafa baksviðs á tónleikum. Nokkur dæmi: Marilyn Manson: Loftkælingin verður að vera á fullu. Haribo hlaup birnir. Doritos, örbylgjupopp. Flaska af Absinthe. Sköllót og tannlaus vændiskona. Mariah Carey: Cristal Kampavín. Rör. Aðstoðarmaður til að fjarlægja og henda notuðu tyggjói. Tesett fyrir átta. Hunang. Lofthreinsibúnaður. Hvolpur. Kettlingar. Mötley Crue: Majónes. Grey Poupon sinnep. Hnetusmjör. Þriggja metra löng kyrkislanga. Hálfsjálfvirk vélbyssa. Fundalisti hjá AA á svæðinu. Britney Spears: Tveir kassar af Pop Tarts. Fruit Loops morgunkorn. Kapalsjónvarp. Tveir stórir sófar. Lyktarlaust teppi. Símalína. Madonna: Ný klósettseta. 25 kassar af Kabbalah vatni. Jennifer Lopez: Hvít blóm, kerti, dúkar, sófar og gluggatjöld. Ljósaperur með lágan vattafjölda. Kaffi sem hefur verið hrært í rangsælis. Skittles sælgæti. P Diddy: 204 handklæði. 20 sápustykki. Tvær flöskur af Hennessy koníaki. Tvær flöskur af Pinot Grigio. Tvær flöskur af Veuve Cliquot. Flaska af Dom Perignon. Grey Goose vodka. Græjur. Hvítur blómvöndur. Skotheld Maybach bifreið.
Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Sjá meira