Enski boltinn

Giggs hættir með landsliðinu

NordicPhotos/GettyImages
Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, ætlar að spila sinn síðasta leik fyrir landslið Wales um helgina þegar liðið tekur á móti Tékkum í Cardiff í undankeppni EM. Giggs er 33 ára gamall og á að baki 64 landsleiki á 16 árum. Hann ætlar nú að einbeita sér að því að spila með félagsliði sínu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×