Innlent

Bíll gereyðilagðist í eldi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Bíllinn gereyðilagðist í eldinum.
Bíllinn gereyðilagðist í eldinum. Mynd/ Anton Brink

Eldur kviknaði í bíl af gerðinni Ford Transit við Urriðakvísl í Reykjavík, rétt fyrir klukkan 10 í morgun. Að sögn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var bíllinn kyrrstæður og enginn í honum þegar atvikið varð. Bíllinn er gerónýtur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×