Leg með flestar tilnefningar til Grímunnar 1. júní 2007 16:17 Atli Rafn Sigurðarsson er tilnefndur til Grímunnar fyrir frammistöðu sína í Legi. MYND/Eggert Jónsson Leikritið Leg eftir Hugleik Dagsson fékk flestar tilnefningar til Grímunnar, Íslensku leiklistarverðlaunanna, í ár en þær voru kunngjörðar í Íslensku óperunni í dag. Leg, sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu í vetur, hlýtur ellefu tilnefningar en þar á eftir koma Dagur vonar eftir Birgi Sigurðsson með níu tilnefningar, Killer Joe eftir Tracy Letts með átta og Ófagra veröld eftir Anthony Neilson með sjö tilnefningar. Allar eru sýningarnar tilnefndar sem sýning ársins auk Mr Skallagrímssonar eftir Benedikt Erlingsson. Gríman verður afhent við hátíðlega athöfn þann 16. júní. Tilnefningar eru sem hér segir: SÝNING ÁRSINS DAGUR VONAR eftir Birgi Sigurðsson Leikfélag Reykjavíkur KILLER JOE eftir Tracy Letts Leikhúsið Skámáni LEG eftir Hugleik Dagsson Þjóðleikhúsið MR. SKALLAGRÍMSSON eftir Benedikt Erlingsson Söguleikhús Landnámsseturs ÓFAGRA VERÖLD eftir Anthony Neilson Leikfélag Reykjavíkur ÚTVARPSVERK ÁRSINS Ekki tala! eftir Gunnar Inga Gunnsteinsson í leikstjórn Hjálmars Hjálmarssonar. Leikendur: Birgitta Birgisdóttir, Dóra Jóhannsdóttir, Halldóra Malín Pétursdóttir, Jörundur Ragnarsson, Magnea Björk Valdimarsdóttir, Stefán Hallur Stefánsson, Sveinn Ólafur Gunnarsson og Víðir Guðmundsson. Tónlist eftir Hall Ingólfsson. Hljóðsetningu annaðist Hjörtur Svavarsson Harún og sagnahafið eftir Salman Rushdie í þýðingu Karls Emils Gunnarssonar og í leikstjórn Guðmundar Inga Þorvaldssonar. Leikendur: Arnar Jónsson, Árni Beinteinn Árnason, Rúnar Freyr Gíslason og Steinn Ármann Magnússon. Tónlist Axel Árnason. Hljóðsetningu annaðist Björn Eysteinsson Karlagæslan eftir Kristof Magnusson í leikstjórn Lárusar Ýmis Óskarssonar. Leikendur: Arnar Jónsson, Árni Pétur Guðjónsson, Benedikt Erlingsson og Ingvar E. Sigurðsson. Hljóðsetningu annaðist Hjörtur Svavarsson Svo ég geti verndað þig betur, stelpan mín eftir Darcia Maraini í þýðingu og leikstjórn Vilborgar Halldórsdóttur. Leikendur: Nanna Kristín Magnúsdóttir og Valdimar Örn Flygenring. Hljóðsetningu annaðist Einar Sigurðsson Þriðjudagar með Morrie eftir Jeffrey Hatcher og Mitch Albom í þýðingu og leikstjórn Sigurðar Skúlasonar. Leikendur: Ellert A. Ingimundarson, Hallmar Sigurðsson, Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Pétur Einarsson. Tónlist: Kjartan Valdemarsson. Hljóðsetningu annaðist Georg Magnússon. BARNASÝNING ÁRSINS Abbababb! eftir Gunnar Lárus Hjálmarsson (Dr. Gunna) í sviðssetningu Leikhópsins Á senunni í samstarfi við Hafnarfjarðarleikhúsið. Tónlist eftir Gunnar Lárus Hjálmarsson (Dr. Gunna). Leikstjórn annaðist María Reyndal. Karíus og Baktus eftir Thorbjörn Egner í sviðssetningu Leikfélags Akureyrar. Tónlist eftir 200.000 naglbíta. Leikstjórn annaðist Ástrós Gunnarsdóttir. Pétur og úlfurinn eftir Bernd Ogrodnik í sviðssetningu Fígúru í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Tónlist eftir Sergei Prokofiev. Aðstoð við leikstjórn Þórhallur Sigurðsson. Sitji guðs englar eftir Guðrúnu Helgadóttur í leikgerð Illuga Jökulssonar og í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Tónlist eftir Jóhann G. Jóhannsson. Leikstjórn annaðist Sigurður Sigurjónsson. Skoppa og Skrítla eftir Hrefnu Hallgrímsdóttur og leikhópinn í sviðssetningu Skopps í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Tónlist eftir Hall Ingólfsson. Leikstjórn önnuðust Bernd Ogrodnik og Þórhallur Sigurðsson. DANSHÖFUNDUR ÁRSINS Erna Ómarsdóttir fyrir kóreógrafíu og hreyfingar í leiksýningunni Bakkynjur í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Erna Ómarsdóttir og Margrét Sara Guðjónsdóttir fyrir kóreógrafíu í danssýningunni Mysteries of Love í sviðssetningu Ernu Ómarsdóttur og Jóhanns Jóhannssonar. Lára Stefánsdóttir fyrir kóreógrafíu og hreyfingar í leiksýningunni Abbababb! í sviðssetningu Leikhópsins Á senunni í samstarfi við Hafnarfjarðarleikhúsið. Ólöf Ingólfsdóttir fyrir kóreógrafíu í danssýningunni Við erum komin í sviðssetningu Íslenska dansflokksins. Vaðall (Aðalheiður Halldórsdóttir og Valgerður Rúnarsdóttir) fyrir kóreógrafíu í danssýningunni Hver um sig í sviðssetningu Íslenska dansflokksins. DANSARI ÁRSINS Erna Ómarsdóttir fyrir hlutverk sitt í danssýningunni Mysteries of Love í sviðssetningu Ernu Ómarsdóttur og Jóhanns Jóhannssonar. Katrín Ingvadóttir fyrir hlutverk sitt í danssýningunni Hver um sig í sviðssetningu Íslenska dansflokksins. Lovísa Ósk Gunnarsdóttir fyrir hlutverk sitt í danssýningunni In the name of the land í sviðssetningu Íslenska dansflokksins. Margrét Sara Guðjónsdóttir fyrir hlutverk sitt í danssýningunni Mysteries of Love í sviðssetningu Ernu Ómarsdóttur og Jóhanns Jóhannssonar. Valgerður Rúnarsdóttir fyrir hlutverk sitt í danssýningunni In the name of the land í sviðssetningu Íslenska dansflokksins. SÖNGVARI ÁRSINS Arnbjörg Hlíf Valsdóttir fyrir hlutverk sitt í söngleiknum Grettir í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Bjarni Thor Kristinsson fyrir hlutverk sitt í óperunni Brottnámið úr kvennabúrinu í sviðssetningu Íslensku óperunnar. Halldóra Geirharðsdóttir fyrir hlutverk sitt í söngleiknum Leg í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Hulda Björk Garðarsdóttir fyrir hlutverk sitt í óperunni Flagari í framsókn í sviðssetningu Íslensku óperunnar. Jóhann Sigurðarson fyrir hlutverk sitt í söngleiknum Grettir í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. TÓNLIST / HLJÓÐMYND ÁRSINS Atli Ingólfsson fyrir tónlist og hljóðmynd í leiksýningunni Bakkynjur í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Egill Ólafsson fyrir hljóðmynd í leiksýningunni Dagur vonar í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Hljómsveitin Flís fyrir tónlist í söngleiknum Leg í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Megas og Magga Stína fyrir tónlist í leiksýningunni Lífið - Notkunarreglur í sviðssetningu Leikfélags Akureyrar. Pétur Ben fyrir tónlist í leiksýningunni Killer Joe í sviðssetningu Leikhússins Skámána. LÝSING ÁRSINS Arnar Steinn Friðbjarnarson, Björn Bergsteinn Guðmundsson, Freyr Vilhjálmsson og Gideon Kiers fyrir lýsingu í söngleiknum Leg í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir lýsingu í leiksýningunni Gunnlaðarsaga í sviðssetningu Kvenfélagsins Garps í samstarfi við Hafnarfjarðarleikhúsið. Halldór Örn Óskarsson fyrir lýsingu í leiksýningunni Ófagra veröld í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Lárus Björnsson fyrir lýsingu í leiksýningunni Bakkynjur í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Kári Gíslason fyrir lýsingu í leiksýningunni Dagur vonar í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. BÚNINGAR ÁRSINS Filippía Elísdóttir fyrir búninga í leiksýningunni Killer Joe í sviðssetningu Leikhússins Skámána. Helga I. Stefánsdóttir fyrir búninga í leiksýningunni Ófagra veröld í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Ríkey Kristjánsdóttir og Þórunn Elísabet Sveinsdóttir fyrir búninga í leiksýningunni Gyðjan í vélinni í sviðssetningu Vatnadansmeyjafélagsins Hrafnhildar. Thanos Vovolis fyrir búninga í leiksýningunni Bakkynjur í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Þórunn Elísabet Sveinsdóttir fyrir búninga í söngleiknum Leg í sviðssetningu Þjóðleikhússins. LEIKMYND ÁRSINS Gretar Reynisson fyrir leikmynd í leiksýningunni Ófagra veröld í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur Ilmur Stefánsdóttir fyrir leikmynd í söngleiknum Leg í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Snorri Freyr Hilmarsson fyrir leikmynd í leiksýningunni Mein Kampf í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Thanos Vovolis fyrir leikmynd í leiksýningunni Bakkynjur í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Vytautas Narbutas fyrir leikmynd í leiksýningunni Dagur vonar í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI Arndís Hrönn Egilsdóttir fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Gunnlaðarsaga í sviðssetningu Kvenfélagsins Garps í samstarfi við Hafnarfjarðarleikhúsið. Charlotte Böving fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Ófagra veröld í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Edda Björg Eyjólfsdóttir fyrir hlutverk sitt í söngleiknum Leg í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Hanna María Karlsdóttir fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Dagur vonar í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Maríanna Clara Lúthersdóttir fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Killer Joe í sviðssetningu Leikhússins Skámána. LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI Atli Rafn Sigurðarson fyrir hlutverk sitt í söngleiknum Leg í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Ellert A. Ingimundarson fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Dagur vonar í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Friðrik Friðriksson fyrir hlutverk sitt í söngleiknum Leg í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Theodór Júlíusson fyrir hlutverk sitt í söngleiknum Ást í sviðssetningu Vesturports í samstarfi við Leikfélag Reykjavíkur. Þröstur Leó Gunnarsson fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Killer Joe í sviðssetningu Leikhússins Skámána. LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI Elva Ósk Ólafsdóttir fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Hjónabandsglæpir í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Halldóra Geirharðsdóttir fyrir hlutverk sitt í söngleiknum Leg í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Ilmur Kristjánsdóttir fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Ófagra veröld í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Sigrún Edda Björnsdóttir fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Dagur vonar í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Unnur Ösp Stefánsdóttir fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Killer Joe í sviðssetningu Leikhússins Skámána. LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI Benedikt Erlingsson fyrir hlutvek sitt í leiksýningunni Mr. Skallagrímsson í sviðssetningu Söguleikhúss Landnámsseturs. Bergur Þór Ingólfsson fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Mein Kampf í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Björn Thors fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Killer Joe í sviðssetningu Leikhússins Skámána. Hilmir Snær Guðnason fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Amadeus í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Hilmir Snær Guðnason fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Hjónabandsglæpir í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Jóhannes Haukur Jóhannesson fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Eilíf hamingja í sviðssetningu Hins lifandi leikhúss. LEIKSTJÓRI ÁRSINS Benedikt Erlingsson fyrir leikstjórn í leiksýningunni Ófagra veröld í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Hilmir Snær Guðnason fyrir leikstjórn í leiksýningunni Dagur vonar í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Jón Páll Eyjólfsson fyrir leikstjórn í leiksýningunni Herra Kolbert í sviðssetningu Leikfélags Akureyrar. Stefán Baldursson fyrir leikstjórn í leiksýningunni Killer Joe í sviðssetningu Leikhússins Skámána. Stefán Jónsson fyrir leikstjórn í söngleiknum Leg í sviðssetningu Þjóðleikhússins. LEIKSKÁLD ÁRSINS Andri Snær Magnason og Þorleifur Örn Arnarsson fyrir leikverkið Eilíf hamingja sviðssetningu Hins lifandi leikhúss. Benedikt Erlingsson fyrir einleikinn Mr. Skallagrímsson í sviðssetningu Söguleikhúss Landnámsseturs. Birgir Sigurðsson fyrir leikverkið Dagur vonar í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Hávar Sigurjónsson, María Reyndal og leikhópurinn fyrir leikverkið Best í heimi í sviðssetningu Rauða þráðarins. Hugleikur Dagsson fyrir söngleikinn Leg í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Fleiri fréttir Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Sjá meira
Leikritið Leg eftir Hugleik Dagsson fékk flestar tilnefningar til Grímunnar, Íslensku leiklistarverðlaunanna, í ár en þær voru kunngjörðar í Íslensku óperunni í dag. Leg, sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu í vetur, hlýtur ellefu tilnefningar en þar á eftir koma Dagur vonar eftir Birgi Sigurðsson með níu tilnefningar, Killer Joe eftir Tracy Letts með átta og Ófagra veröld eftir Anthony Neilson með sjö tilnefningar. Allar eru sýningarnar tilnefndar sem sýning ársins auk Mr Skallagrímssonar eftir Benedikt Erlingsson. Gríman verður afhent við hátíðlega athöfn þann 16. júní. Tilnefningar eru sem hér segir: SÝNING ÁRSINS DAGUR VONAR eftir Birgi Sigurðsson Leikfélag Reykjavíkur KILLER JOE eftir Tracy Letts Leikhúsið Skámáni LEG eftir Hugleik Dagsson Þjóðleikhúsið MR. SKALLAGRÍMSSON eftir Benedikt Erlingsson Söguleikhús Landnámsseturs ÓFAGRA VERÖLD eftir Anthony Neilson Leikfélag Reykjavíkur ÚTVARPSVERK ÁRSINS Ekki tala! eftir Gunnar Inga Gunnsteinsson í leikstjórn Hjálmars Hjálmarssonar. Leikendur: Birgitta Birgisdóttir, Dóra Jóhannsdóttir, Halldóra Malín Pétursdóttir, Jörundur Ragnarsson, Magnea Björk Valdimarsdóttir, Stefán Hallur Stefánsson, Sveinn Ólafur Gunnarsson og Víðir Guðmundsson. Tónlist eftir Hall Ingólfsson. Hljóðsetningu annaðist Hjörtur Svavarsson Harún og sagnahafið eftir Salman Rushdie í þýðingu Karls Emils Gunnarssonar og í leikstjórn Guðmundar Inga Þorvaldssonar. Leikendur: Arnar Jónsson, Árni Beinteinn Árnason, Rúnar Freyr Gíslason og Steinn Ármann Magnússon. Tónlist Axel Árnason. Hljóðsetningu annaðist Björn Eysteinsson Karlagæslan eftir Kristof Magnusson í leikstjórn Lárusar Ýmis Óskarssonar. Leikendur: Arnar Jónsson, Árni Pétur Guðjónsson, Benedikt Erlingsson og Ingvar E. Sigurðsson. Hljóðsetningu annaðist Hjörtur Svavarsson Svo ég geti verndað þig betur, stelpan mín eftir Darcia Maraini í þýðingu og leikstjórn Vilborgar Halldórsdóttur. Leikendur: Nanna Kristín Magnúsdóttir og Valdimar Örn Flygenring. Hljóðsetningu annaðist Einar Sigurðsson Þriðjudagar með Morrie eftir Jeffrey Hatcher og Mitch Albom í þýðingu og leikstjórn Sigurðar Skúlasonar. Leikendur: Ellert A. Ingimundarson, Hallmar Sigurðsson, Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Pétur Einarsson. Tónlist: Kjartan Valdemarsson. Hljóðsetningu annaðist Georg Magnússon. BARNASÝNING ÁRSINS Abbababb! eftir Gunnar Lárus Hjálmarsson (Dr. Gunna) í sviðssetningu Leikhópsins Á senunni í samstarfi við Hafnarfjarðarleikhúsið. Tónlist eftir Gunnar Lárus Hjálmarsson (Dr. Gunna). Leikstjórn annaðist María Reyndal. Karíus og Baktus eftir Thorbjörn Egner í sviðssetningu Leikfélags Akureyrar. Tónlist eftir 200.000 naglbíta. Leikstjórn annaðist Ástrós Gunnarsdóttir. Pétur og úlfurinn eftir Bernd Ogrodnik í sviðssetningu Fígúru í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Tónlist eftir Sergei Prokofiev. Aðstoð við leikstjórn Þórhallur Sigurðsson. Sitji guðs englar eftir Guðrúnu Helgadóttur í leikgerð Illuga Jökulssonar og í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Tónlist eftir Jóhann G. Jóhannsson. Leikstjórn annaðist Sigurður Sigurjónsson. Skoppa og Skrítla eftir Hrefnu Hallgrímsdóttur og leikhópinn í sviðssetningu Skopps í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Tónlist eftir Hall Ingólfsson. Leikstjórn önnuðust Bernd Ogrodnik og Þórhallur Sigurðsson. DANSHÖFUNDUR ÁRSINS Erna Ómarsdóttir fyrir kóreógrafíu og hreyfingar í leiksýningunni Bakkynjur í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Erna Ómarsdóttir og Margrét Sara Guðjónsdóttir fyrir kóreógrafíu í danssýningunni Mysteries of Love í sviðssetningu Ernu Ómarsdóttur og Jóhanns Jóhannssonar. Lára Stefánsdóttir fyrir kóreógrafíu og hreyfingar í leiksýningunni Abbababb! í sviðssetningu Leikhópsins Á senunni í samstarfi við Hafnarfjarðarleikhúsið. Ólöf Ingólfsdóttir fyrir kóreógrafíu í danssýningunni Við erum komin í sviðssetningu Íslenska dansflokksins. Vaðall (Aðalheiður Halldórsdóttir og Valgerður Rúnarsdóttir) fyrir kóreógrafíu í danssýningunni Hver um sig í sviðssetningu Íslenska dansflokksins. DANSARI ÁRSINS Erna Ómarsdóttir fyrir hlutverk sitt í danssýningunni Mysteries of Love í sviðssetningu Ernu Ómarsdóttur og Jóhanns Jóhannssonar. Katrín Ingvadóttir fyrir hlutverk sitt í danssýningunni Hver um sig í sviðssetningu Íslenska dansflokksins. Lovísa Ósk Gunnarsdóttir fyrir hlutverk sitt í danssýningunni In the name of the land í sviðssetningu Íslenska dansflokksins. Margrét Sara Guðjónsdóttir fyrir hlutverk sitt í danssýningunni Mysteries of Love í sviðssetningu Ernu Ómarsdóttur og Jóhanns Jóhannssonar. Valgerður Rúnarsdóttir fyrir hlutverk sitt í danssýningunni In the name of the land í sviðssetningu Íslenska dansflokksins. SÖNGVARI ÁRSINS Arnbjörg Hlíf Valsdóttir fyrir hlutverk sitt í söngleiknum Grettir í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Bjarni Thor Kristinsson fyrir hlutverk sitt í óperunni Brottnámið úr kvennabúrinu í sviðssetningu Íslensku óperunnar. Halldóra Geirharðsdóttir fyrir hlutverk sitt í söngleiknum Leg í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Hulda Björk Garðarsdóttir fyrir hlutverk sitt í óperunni Flagari í framsókn í sviðssetningu Íslensku óperunnar. Jóhann Sigurðarson fyrir hlutverk sitt í söngleiknum Grettir í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. TÓNLIST / HLJÓÐMYND ÁRSINS Atli Ingólfsson fyrir tónlist og hljóðmynd í leiksýningunni Bakkynjur í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Egill Ólafsson fyrir hljóðmynd í leiksýningunni Dagur vonar í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Hljómsveitin Flís fyrir tónlist í söngleiknum Leg í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Megas og Magga Stína fyrir tónlist í leiksýningunni Lífið - Notkunarreglur í sviðssetningu Leikfélags Akureyrar. Pétur Ben fyrir tónlist í leiksýningunni Killer Joe í sviðssetningu Leikhússins Skámána. LÝSING ÁRSINS Arnar Steinn Friðbjarnarson, Björn Bergsteinn Guðmundsson, Freyr Vilhjálmsson og Gideon Kiers fyrir lýsingu í söngleiknum Leg í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir lýsingu í leiksýningunni Gunnlaðarsaga í sviðssetningu Kvenfélagsins Garps í samstarfi við Hafnarfjarðarleikhúsið. Halldór Örn Óskarsson fyrir lýsingu í leiksýningunni Ófagra veröld í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Lárus Björnsson fyrir lýsingu í leiksýningunni Bakkynjur í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Kári Gíslason fyrir lýsingu í leiksýningunni Dagur vonar í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. BÚNINGAR ÁRSINS Filippía Elísdóttir fyrir búninga í leiksýningunni Killer Joe í sviðssetningu Leikhússins Skámána. Helga I. Stefánsdóttir fyrir búninga í leiksýningunni Ófagra veröld í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Ríkey Kristjánsdóttir og Þórunn Elísabet Sveinsdóttir fyrir búninga í leiksýningunni Gyðjan í vélinni í sviðssetningu Vatnadansmeyjafélagsins Hrafnhildar. Thanos Vovolis fyrir búninga í leiksýningunni Bakkynjur í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Þórunn Elísabet Sveinsdóttir fyrir búninga í söngleiknum Leg í sviðssetningu Þjóðleikhússins. LEIKMYND ÁRSINS Gretar Reynisson fyrir leikmynd í leiksýningunni Ófagra veröld í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur Ilmur Stefánsdóttir fyrir leikmynd í söngleiknum Leg í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Snorri Freyr Hilmarsson fyrir leikmynd í leiksýningunni Mein Kampf í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Thanos Vovolis fyrir leikmynd í leiksýningunni Bakkynjur í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Vytautas Narbutas fyrir leikmynd í leiksýningunni Dagur vonar í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI Arndís Hrönn Egilsdóttir fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Gunnlaðarsaga í sviðssetningu Kvenfélagsins Garps í samstarfi við Hafnarfjarðarleikhúsið. Charlotte Böving fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Ófagra veröld í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Edda Björg Eyjólfsdóttir fyrir hlutverk sitt í söngleiknum Leg í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Hanna María Karlsdóttir fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Dagur vonar í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Maríanna Clara Lúthersdóttir fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Killer Joe í sviðssetningu Leikhússins Skámána. LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI Atli Rafn Sigurðarson fyrir hlutverk sitt í söngleiknum Leg í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Ellert A. Ingimundarson fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Dagur vonar í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Friðrik Friðriksson fyrir hlutverk sitt í söngleiknum Leg í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Theodór Júlíusson fyrir hlutverk sitt í söngleiknum Ást í sviðssetningu Vesturports í samstarfi við Leikfélag Reykjavíkur. Þröstur Leó Gunnarsson fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Killer Joe í sviðssetningu Leikhússins Skámána. LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI Elva Ósk Ólafsdóttir fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Hjónabandsglæpir í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Halldóra Geirharðsdóttir fyrir hlutverk sitt í söngleiknum Leg í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Ilmur Kristjánsdóttir fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Ófagra veröld í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Sigrún Edda Björnsdóttir fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Dagur vonar í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Unnur Ösp Stefánsdóttir fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Killer Joe í sviðssetningu Leikhússins Skámána. LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI Benedikt Erlingsson fyrir hlutvek sitt í leiksýningunni Mr. Skallagrímsson í sviðssetningu Söguleikhúss Landnámsseturs. Bergur Þór Ingólfsson fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Mein Kampf í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Björn Thors fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Killer Joe í sviðssetningu Leikhússins Skámána. Hilmir Snær Guðnason fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Amadeus í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Hilmir Snær Guðnason fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Hjónabandsglæpir í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Jóhannes Haukur Jóhannesson fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Eilíf hamingja í sviðssetningu Hins lifandi leikhúss. LEIKSTJÓRI ÁRSINS Benedikt Erlingsson fyrir leikstjórn í leiksýningunni Ófagra veröld í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Hilmir Snær Guðnason fyrir leikstjórn í leiksýningunni Dagur vonar í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Jón Páll Eyjólfsson fyrir leikstjórn í leiksýningunni Herra Kolbert í sviðssetningu Leikfélags Akureyrar. Stefán Baldursson fyrir leikstjórn í leiksýningunni Killer Joe í sviðssetningu Leikhússins Skámána. Stefán Jónsson fyrir leikstjórn í söngleiknum Leg í sviðssetningu Þjóðleikhússins. LEIKSKÁLD ÁRSINS Andri Snær Magnason og Þorleifur Örn Arnarsson fyrir leikverkið Eilíf hamingja sviðssetningu Hins lifandi leikhúss. Benedikt Erlingsson fyrir einleikinn Mr. Skallagrímsson í sviðssetningu Söguleikhúss Landnámsseturs. Birgir Sigurðsson fyrir leikverkið Dagur vonar í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur. Hávar Sigurjónsson, María Reyndal og leikhópurinn fyrir leikverkið Best í heimi í sviðssetningu Rauða þráðarins. Hugleikur Dagsson fyrir söngleikinn Leg í sviðssetningu Þjóðleikhússins.
Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Fleiri fréttir Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Sjá meira