Knútur er hættur að vera krútt Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 1. júní 2007 12:22 Knútur á góðri stund. MYND/Sean Gallup Knútur er ekki krútt lengur. Ísbjarnarhúnninn frægi, sem brætt hefur hjörtu gesta í Berlínardýragarðinum er að verða fullorðinn. Beittar tennur, sterkbyggður skrokkur og gulur og tjásulegur feldur eru fylgifiskar þess að fullorðnast. Að minnsta kosti ef maður er ísbjörn. Knútur verður sex mánaða í næstu viku og er orðinn heil 28 kíló. Hann er að verða að alvöru ísbirni og gæti fljótlega farið að verða hættulegur umsjónarmanni sínum. Thomas Doerflein hefur annast Knút frá fæðingu og svaf í búri hans fyrstu mánuðina og mataði hann með graut og mjólk. Þeir leika sér enn fyrir gesti dýragarðsins en Doerflein hefur brugðið á það ráð að draga ermina yfir hendurnar þegar þeir eru í þykjustuslag vegna þess hve tennur húnsins eru orðnar beittar. ,,Hann er bara að leika sér og þetta er ekkert sárt, klípur bara aðeins. Það verður bara sárt ef hann verður reiður." sagði Doerflein, sem þegar hefur fengið nokkra marbletti, í samtali við Reuters. Um fimm þúsund manns koma enn að sjá Knút á hverjum degi. Hann er að læra að synda og fer í daglega göngutúra til að byggja upp vöðvamassa. Þá er hann byrjaður að nærast á fiski og kjöti og bætir á sig um 200 grömmum á dag. ,,Hann stækkar og er að læra hlutverk sitt sem einfari" sagði Andre Schuele dýralæknir í dýragarðinum. Knútur verður líklega ekki fullvaxinn fyrr en eftir um fjögur ár. Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
Knútur er ekki krútt lengur. Ísbjarnarhúnninn frægi, sem brætt hefur hjörtu gesta í Berlínardýragarðinum er að verða fullorðinn. Beittar tennur, sterkbyggður skrokkur og gulur og tjásulegur feldur eru fylgifiskar þess að fullorðnast. Að minnsta kosti ef maður er ísbjörn. Knútur verður sex mánaða í næstu viku og er orðinn heil 28 kíló. Hann er að verða að alvöru ísbirni og gæti fljótlega farið að verða hættulegur umsjónarmanni sínum. Thomas Doerflein hefur annast Knút frá fæðingu og svaf í búri hans fyrstu mánuðina og mataði hann með graut og mjólk. Þeir leika sér enn fyrir gesti dýragarðsins en Doerflein hefur brugðið á það ráð að draga ermina yfir hendurnar þegar þeir eru í þykjustuslag vegna þess hve tennur húnsins eru orðnar beittar. ,,Hann er bara að leika sér og þetta er ekkert sárt, klípur bara aðeins. Það verður bara sárt ef hann verður reiður." sagði Doerflein, sem þegar hefur fengið nokkra marbletti, í samtali við Reuters. Um fimm þúsund manns koma enn að sjá Knút á hverjum degi. Hann er að læra að synda og fer í daglega göngutúra til að byggja upp vöðvamassa. Þá er hann byrjaður að nærast á fiski og kjöti og bætir á sig um 200 grömmum á dag. ,,Hann stækkar og er að læra hlutverk sitt sem einfari" sagði Andre Schuele dýralæknir í dýragarðinum. Knútur verður líklega ekki fullvaxinn fyrr en eftir um fjögur ár.
Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira