Bryan Ferry: Dylanesque - þrjár stjörnur 1. júní 2007 06:30 Þessi nýja Bryan Ferry-plata hefur að geyma 11 lög eftir Bob Dylan. Ágæt plata sem rennur ljúft í gegn og sannar eina ferðina enn að Ferry er einstakur söngvari. Eins og nafnið gefur til kynna þá hefur þessi nýja plata Bryans Ferry eingöngu að geyma lög eftir Bob Dylan. Ferry hefur gert plötur með lögum annarra áður, en þetta er í fyrsta sinn sem hann gefur út plötu eingöngu með lögum eftir einn höfund. Það kemur engum á óvart sem hefur fylgst með ferli Ferry að sá höfundur skuli vera Bob Dylan. Ferry hefur margoft lýst yfir dálæti sínu og djúpri virðingu fyrir textum Dylans og hann hefur áður tekið lög eftir hann, það fyrsta var A Hard Rain‘s Gonna Fall sem kom út á fyrstu tökulagaplötunni hans These Foolish Things árið 1973. Það má að sjálfsögðu deila um gildi tökulagaplatna, en í tilfelli Dylanesque getur maður verið viss um tvennt. Í fyrsta lagi er öruggt að öll lög og textar eru afbragð og í öðru lagi má bóka það að þau eru vel sungin. Ég hef reyndar lengi verið mikill Ferry-maður. Hann er einn af mínum uppáhalds söngvurum; hefur rödd og raddbeitingu sem er einstök og sem menn annaðhvort dýrka eða þola jafnvel ekki. Það eru ellefu lög á Dylanesque sem er að stórum hluta unnin með sömu hljóðfæraleikurum og hafa margoft áður unnið með Ferry. Lagavalið er fínt ef frá eru talin lögin Knockin’ On Heaven’s Door og All Along The Watchtower sem að mínu mati hafa bæði verið „koveruð“ of oft og of vel til þess að þessar útgáfur Ferrys eigi rétt á sér. Just Like Thumb’s Blues, Positively 4th Street, Simple Twist Of Fate og Gates Of Eden eru hins vegar frábær í meðförum Ferrys. Á heildina litið er þetta fín plata sem rennur ljúft í gegn og þó að hún hafi ekki neitt nýtt fram að færa þá getur maður bókað að hún á eftir að hljóma jafn vel eftir 20 ár og hún hljómar í dag. Trausti Júlíusson Mest lesið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Eins og nafnið gefur til kynna þá hefur þessi nýja plata Bryans Ferry eingöngu að geyma lög eftir Bob Dylan. Ferry hefur gert plötur með lögum annarra áður, en þetta er í fyrsta sinn sem hann gefur út plötu eingöngu með lögum eftir einn höfund. Það kemur engum á óvart sem hefur fylgst með ferli Ferry að sá höfundur skuli vera Bob Dylan. Ferry hefur margoft lýst yfir dálæti sínu og djúpri virðingu fyrir textum Dylans og hann hefur áður tekið lög eftir hann, það fyrsta var A Hard Rain‘s Gonna Fall sem kom út á fyrstu tökulagaplötunni hans These Foolish Things árið 1973. Það má að sjálfsögðu deila um gildi tökulagaplatna, en í tilfelli Dylanesque getur maður verið viss um tvennt. Í fyrsta lagi er öruggt að öll lög og textar eru afbragð og í öðru lagi má bóka það að þau eru vel sungin. Ég hef reyndar lengi verið mikill Ferry-maður. Hann er einn af mínum uppáhalds söngvurum; hefur rödd og raddbeitingu sem er einstök og sem menn annaðhvort dýrka eða þola jafnvel ekki. Það eru ellefu lög á Dylanesque sem er að stórum hluta unnin með sömu hljóðfæraleikurum og hafa margoft áður unnið með Ferry. Lagavalið er fínt ef frá eru talin lögin Knockin’ On Heaven’s Door og All Along The Watchtower sem að mínu mati hafa bæði verið „koveruð“ of oft og of vel til þess að þessar útgáfur Ferrys eigi rétt á sér. Just Like Thumb’s Blues, Positively 4th Street, Simple Twist Of Fate og Gates Of Eden eru hins vegar frábær í meðförum Ferrys. Á heildina litið er þetta fín plata sem rennur ljúft í gegn og þó að hún hafi ekki neitt nýtt fram að færa þá getur maður bókað að hún á eftir að hljóma jafn vel eftir 20 ár og hún hljómar í dag. Trausti Júlíusson
Mest lesið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira