Stígamót fá starfsmannasjóð Engeyjar að gjöf 11. júní 2007 13:55 Engey RE1 var á sínum tíma stærsta skip íslenska flotans. Nú er það við veiðar undan ströndum Afríku. MYND/Þórður Áhöfnin á Engey RE 1 sem taldi 48 manns, hefur afhent Stígamótum starfsmannasjóð sinn, rúma hálfa milljón króna. Engey var nýverið seld úr landi, í kjölfarið var starfsmannafélagið leyst upp, og ákváðu skipverjarnir fyrrverandi að gefa Stígamótum sjóðinn. Kristján E. Gíslason var á Engeynni og var stýrimaður og síðar skipstjóri skipsins. „Við vorum búnir að safna þessum peningum í tvö ár þegar skipið var selt úr landi," segir Kristján í samtali við Vísi. „Okkur í áhöfninni fannst einfaldlega gáfulegra styrkja gott málefni í stað þess að fara út að borða fyrir peninginn." Kristján segir Stígamót vel að gjöfinni komin. „Þetta eru samtök sem hafa unnið ötullega að vakningu í þessu gríðarlega mikilvæga máli sem baráttan gegn kynferðisofbeldi er." Að sögn Kristjáns var gjöfin einnig hugsuð í aðra röndina til þess að vekja athygli á þessum málum. „Vonandi fylgja fleiri í fótspor okkar." „Slíkur stuðningur er ómetanlegur fyrir starfsemi Stígamóta," segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. „Ekki bara vegna þess að fjármagn er nauðsynlegt til reksturs og samfélagsvinnu, heldur líka vegna þess móralska stuðnings sem í gjöfinni felst."Guðrún segir stuðning frá karlahópum á borð við starfsmannafélag Engeyjar vera merki um að kynferðisofbeldi sé ekki lengur alfarið á höndum kvenna, „heldur er samfélagið allt að taka við sér og taka aukna ábyrgð á málum. Sú þróun vekur bjartsýni. Stígamót þakka innilega fyrir stuðninginn," segir Guðrún að lokum. Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Áhöfnin á Engey RE 1 sem taldi 48 manns, hefur afhent Stígamótum starfsmannasjóð sinn, rúma hálfa milljón króna. Engey var nýverið seld úr landi, í kjölfarið var starfsmannafélagið leyst upp, og ákváðu skipverjarnir fyrrverandi að gefa Stígamótum sjóðinn. Kristján E. Gíslason var á Engeynni og var stýrimaður og síðar skipstjóri skipsins. „Við vorum búnir að safna þessum peningum í tvö ár þegar skipið var selt úr landi," segir Kristján í samtali við Vísi. „Okkur í áhöfninni fannst einfaldlega gáfulegra styrkja gott málefni í stað þess að fara út að borða fyrir peninginn." Kristján segir Stígamót vel að gjöfinni komin. „Þetta eru samtök sem hafa unnið ötullega að vakningu í þessu gríðarlega mikilvæga máli sem baráttan gegn kynferðisofbeldi er." Að sögn Kristjáns var gjöfin einnig hugsuð í aðra röndina til þess að vekja athygli á þessum málum. „Vonandi fylgja fleiri í fótspor okkar." „Slíkur stuðningur er ómetanlegur fyrir starfsemi Stígamóta," segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. „Ekki bara vegna þess að fjármagn er nauðsynlegt til reksturs og samfélagsvinnu, heldur líka vegna þess móralska stuðnings sem í gjöfinni felst."Guðrún segir stuðning frá karlahópum á borð við starfsmannafélag Engeyjar vera merki um að kynferðisofbeldi sé ekki lengur alfarið á höndum kvenna, „heldur er samfélagið allt að taka við sér og taka aukna ábyrgð á málum. Sú þróun vekur bjartsýni. Stígamót þakka innilega fyrir stuðninginn," segir Guðrún að lokum.
Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira