Bill Murray tekinn fullur á golfbíl 23. ágúst 2007 13:59 Murray stundar golfið af kappi MYND/Getty Grínleikarinn Bill Murray gæti átt yfir höfði sér ákæru vegna aksturs undir áhrifum áfengis eftir að hafa keyrt um götur Stokkhólms á golfbíl á mánudaginn. Lögreglumenn í Stokkhólmi komu auga á hægfara farartæki sem keyrði um götur borgarinnar. Þeir stöðvuðu ökumanninn og í ljós kom að þar var sjálfur Bill Murray á ferð. Lögreglumennirnir þóttust finna áfengislykt af leikaranum en hann neitaði því að blása í blöðru lögreglumannanna. Lendingin varð sú að tekið var blóðsýni úr Murrey og er niðurstöðu að vænta á næstu tveimur vikum. Murray sem hafði verið að keppa á golfmóti í Svíþjóð skrifaði síðar undir skjal þar sem hann viðurkenndi að hafa keyrt golfbílinn undir áhrifum áfengis. Hann var í kjölfarið látinn laus. Leikarinn verður einungis ákærður ef áfengismagn reynist yfir leyfilegum mörkum en mörkin í Svíþjóð eru fremur lág. Sé áfengismagnið hátt getur Murrey átt von á fangelsisvist en lögreglumaðurinn Christer Holmlund telur líklegra að hann verði sektaður. Svo virðist sem Murray hafi keyrt bílnum á hinn vinsæla Cafe Opera skemmtistað í miðbæ Stokkhólms. Hann var hins vegar á leið til baka á hótelið þegar hann var stöðvaður. "Það er ekki ólöglegt að keyra um götur borgarinnar á golfbíl en það er afar óvenjulegt," segir Holmlund. "Ég hef starfað í lögreglunni síðan 1968 og aldrei lent í atviki sem þessu." Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Grínleikarinn Bill Murray gæti átt yfir höfði sér ákæru vegna aksturs undir áhrifum áfengis eftir að hafa keyrt um götur Stokkhólms á golfbíl á mánudaginn. Lögreglumenn í Stokkhólmi komu auga á hægfara farartæki sem keyrði um götur borgarinnar. Þeir stöðvuðu ökumanninn og í ljós kom að þar var sjálfur Bill Murray á ferð. Lögreglumennirnir þóttust finna áfengislykt af leikaranum en hann neitaði því að blása í blöðru lögreglumannanna. Lendingin varð sú að tekið var blóðsýni úr Murrey og er niðurstöðu að vænta á næstu tveimur vikum. Murray sem hafði verið að keppa á golfmóti í Svíþjóð skrifaði síðar undir skjal þar sem hann viðurkenndi að hafa keyrt golfbílinn undir áhrifum áfengis. Hann var í kjölfarið látinn laus. Leikarinn verður einungis ákærður ef áfengismagn reynist yfir leyfilegum mörkum en mörkin í Svíþjóð eru fremur lág. Sé áfengismagnið hátt getur Murrey átt von á fangelsisvist en lögreglumaðurinn Christer Holmlund telur líklegra að hann verði sektaður. Svo virðist sem Murray hafi keyrt bílnum á hinn vinsæla Cafe Opera skemmtistað í miðbæ Stokkhólms. Hann var hins vegar á leið til baka á hótelið þegar hann var stöðvaður. "Það er ekki ólöglegt að keyra um götur borgarinnar á golfbíl en það er afar óvenjulegt," segir Holmlund. "Ég hef starfað í lögreglunni síðan 1968 og aldrei lent í atviki sem þessu."
Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira