Þrýst á poppstjörnur að hylja líkama sinn 23. ágúst 2007 12:32 Þessi kjóll mundi ekki falla í kramið í Malasíu MYND/Getty Strangtrúaðir múslímar í Malasíu beina þeim tilmælum til poppstjarna sem hyggjast koma fram í landinu að klæðast efnismeiri fötum og draga úr ögrandi danshreyfingum. Múslímskir stúdentar og andstöðuflokkurinn í landinu eru meðal þeirra sem segja vestræna framkomu af því tagi hafa skaðleg áhrif á unglinga landsins. Gwen Stefani færði að eigin sögn stóra fórn þegar hún kom kappklædd fram á tónleikum í Kula Lumpur á þriðjudag. Meðlimir andstöðuflokksins höfðu áður farið fram á að tónleikunum yrði aflýst af ótta við ögrandi framkomu söngkonunnar. Nú er ráðgert að hin mjög svo kynþokkafulla Beyoncé Knowles haldi tónleika í landinu 1. nóvember næstkomandi. Skipuleggjendur tónleikanna haf sett sig í samband við umboðsmenn söngkonunnar og óskað eftir því að hún dragi úr ögrandi klæðaburði sínum. Gwen hefði næstum því sloppið ef hún hefði komið fram í þessum kjólMYND/Getty "Beyoncé mun ekki getað haldið samskonar tónleika hér og hún heldur annars staðar," segir Razlan Ahmad Razlai í samtali við The Associated Press. "Við vitum að hún er vön að koma fram í efnislitlum fötum þar sem meðal annars sést í naflann en slíkt mundi ekki falla í kramið hér, segir Razlai. Það er þó ljóst að það dregur úr skemmtanagildinu, bættir hann við. Samkvæmt leiðbeiningum yfirvalda í Malasíu skal kvenkynslistamaður klæðast fötum sem ná vel upp fyrir brjóst og niður fyrir hné. Eins skal hylja axlir. Listamenn mega auk þess ekki faðmast og kyssast á sviðinu og ekki má klæðast fötum með klámfengnum myndum né myndum af fíkniefnum. Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Sjá meira
Strangtrúaðir múslímar í Malasíu beina þeim tilmælum til poppstjarna sem hyggjast koma fram í landinu að klæðast efnismeiri fötum og draga úr ögrandi danshreyfingum. Múslímskir stúdentar og andstöðuflokkurinn í landinu eru meðal þeirra sem segja vestræna framkomu af því tagi hafa skaðleg áhrif á unglinga landsins. Gwen Stefani færði að eigin sögn stóra fórn þegar hún kom kappklædd fram á tónleikum í Kula Lumpur á þriðjudag. Meðlimir andstöðuflokksins höfðu áður farið fram á að tónleikunum yrði aflýst af ótta við ögrandi framkomu söngkonunnar. Nú er ráðgert að hin mjög svo kynþokkafulla Beyoncé Knowles haldi tónleika í landinu 1. nóvember næstkomandi. Skipuleggjendur tónleikanna haf sett sig í samband við umboðsmenn söngkonunnar og óskað eftir því að hún dragi úr ögrandi klæðaburði sínum. Gwen hefði næstum því sloppið ef hún hefði komið fram í þessum kjólMYND/Getty "Beyoncé mun ekki getað haldið samskonar tónleika hér og hún heldur annars staðar," segir Razlan Ahmad Razlai í samtali við The Associated Press. "Við vitum að hún er vön að koma fram í efnislitlum fötum þar sem meðal annars sést í naflann en slíkt mundi ekki falla í kramið hér, segir Razlai. Það er þó ljóst að það dregur úr skemmtanagildinu, bættir hann við. Samkvæmt leiðbeiningum yfirvalda í Malasíu skal kvenkynslistamaður klæðast fötum sem ná vel upp fyrir brjóst og niður fyrir hné. Eins skal hylja axlir. Listamenn mega auk þess ekki faðmast og kyssast á sviðinu og ekki má klæðast fötum með klámfengnum myndum né myndum af fíkniefnum.
Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Sjá meira