Hausthreinsun með safakúr 23. ágúst 2007 08:30 Hildur Guðmundsdóttir í Yggdrasli mælir með safaföstu fyrir þá sem vilja rífstarta haustinu. MYND/Valli Þeir eru ófáir sem nota haustið til að efna gömul heit og byrja í líkamsrækt eða á hollu mataræði. Fyrir þá sem vilja rífstarta haustinu er tilvalið að taka léttan detox-kúr. Hildur Guðmundsdóttir, eigandi Yggdrasils, benti á safaföstu sem góðan valkost. „Þá þarf að drekka minnst tvo lítra af ávaxta- eða grænmetissafa á dag í nokkra daga,“ sagði hún. Safann getur fólk gert sjálft með því að pressa lífrænt ræktað grænmeti og ávexti, eða notað lífræna, tilbúna safa í flösku. Ásamt söfunum segir Hildur gott að drekka vatn og góð te. „Piparmyntute er milt vatnslosandi og fíflate er styrkjandi fyrir lifrina, sem er aðal hreinsilíffærið okkar. Klóelftingarte styrkir bæði lifur og nýru, og svo er nettlute líka mjög hreinsandi og næringarríkt,“ sagði Hildur. Þegar farið er af föstu þarf að gæta þess að borða minna en venjulega í nokkra daga, þar sem líkaminn hægir á brennslu á föstunni. Þá er líka tilvalið að skipta yfir í hollara mataræði. „Fyrir þá sem finnst erfitt að fara á vökvaföstu er hægt að fara þá leið að borða léttan, hollan morgunmat og kvöldmat og drekka góða safa og nærandi og hreinsandi te þess á milli,“ benti Hildur á. Hún ítrekaði þó að barnshafandi konur, sem og konur með börn á brjósti, eiga ekki að fara á hreinsandi kúra. Yggdrasill er á meðal þeirra verslana sem býður margs konar lífræna safa og hreinsandi te. Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fleiri fréttir Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Sjá meira
Þeir eru ófáir sem nota haustið til að efna gömul heit og byrja í líkamsrækt eða á hollu mataræði. Fyrir þá sem vilja rífstarta haustinu er tilvalið að taka léttan detox-kúr. Hildur Guðmundsdóttir, eigandi Yggdrasils, benti á safaföstu sem góðan valkost. „Þá þarf að drekka minnst tvo lítra af ávaxta- eða grænmetissafa á dag í nokkra daga,“ sagði hún. Safann getur fólk gert sjálft með því að pressa lífrænt ræktað grænmeti og ávexti, eða notað lífræna, tilbúna safa í flösku. Ásamt söfunum segir Hildur gott að drekka vatn og góð te. „Piparmyntute er milt vatnslosandi og fíflate er styrkjandi fyrir lifrina, sem er aðal hreinsilíffærið okkar. Klóelftingarte styrkir bæði lifur og nýru, og svo er nettlute líka mjög hreinsandi og næringarríkt,“ sagði Hildur. Þegar farið er af föstu þarf að gæta þess að borða minna en venjulega í nokkra daga, þar sem líkaminn hægir á brennslu á föstunni. Þá er líka tilvalið að skipta yfir í hollara mataræði. „Fyrir þá sem finnst erfitt að fara á vökvaföstu er hægt að fara þá leið að borða léttan, hollan morgunmat og kvöldmat og drekka góða safa og nærandi og hreinsandi te þess á milli,“ benti Hildur á. Hún ítrekaði þó að barnshafandi konur, sem og konur með börn á brjósti, eiga ekki að fara á hreinsandi kúra. Yggdrasill er á meðal þeirra verslana sem býður margs konar lífræna safa og hreinsandi te.
Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fleiri fréttir Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning