Logi Ólafs kaupir sér afdrep í sveitinni 8. júlí 2007 11:00 Mikill hestaáhugamaður. Logi Ólafsson segist mikill sveitamaður í sér og er auk þess mikill áhugamaður um hestamennsku. „Það má segja að það sé gamall draumur minn að verða bóndi. Nú er ég kominn hálfa leið,“ segir Logi Ólafsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari og núverandi íþróttakennari og fótboltaskýrandi. Logi hefur keypt jörðina Arnarhól í Flóahreppi en eftir því sem fram kemur á vef Suðurlands er um að ræða 130 hektara lands auk bæjarstæðis. Uppsett verð voru 90 milljónir króna. „Ég hef alltaf verið sveitamaður í mér og hef lengi verið að leita að svona stað,“ segir Logi en þó að ljóst sé að hann muni eyða miklum tíma á Arnarhóli er ekki ákveðið hvort hann muni flytja þangað með öllu. „Framhaldið er ekki alveg ákveðið nema það að ég ætla að eiga þessa jörð og gera eitthvað skemmtilegt.“ Logi Ólafsson Hefur keypt sér jörð í Flóahreppi. Á Arnarhóli verður glæsileg aðstaða til hestamennsku en Logi er og hefur lengi verið mikill hestaáhugamaður. Hann á þó ekki von á því að annars konar búskapur verði stundaður. „Það er allavega óhætt að fullyrða að þarna verði hestar,“ segir Logi. Seljandinn að jörðinni er aldavinur Loga úr knattspyrnuheiminum, Kristinn Björnsson, sem eitt sinn þjálfaði Val í úrvalsdeildinni en einbeitir sér að nautgriparækt í dag. Hann hefur nú keypt jörð í Meðallandi í Skaftárhreppi. Logi segir það skemmtilega tilviljun að jörðin haldist áfram í eigu knattspyrnuþjálfara. „Þetta er sannkölluð þjálfarajörð.“ Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
„Það má segja að það sé gamall draumur minn að verða bóndi. Nú er ég kominn hálfa leið,“ segir Logi Ólafsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari og núverandi íþróttakennari og fótboltaskýrandi. Logi hefur keypt jörðina Arnarhól í Flóahreppi en eftir því sem fram kemur á vef Suðurlands er um að ræða 130 hektara lands auk bæjarstæðis. Uppsett verð voru 90 milljónir króna. „Ég hef alltaf verið sveitamaður í mér og hef lengi verið að leita að svona stað,“ segir Logi en þó að ljóst sé að hann muni eyða miklum tíma á Arnarhóli er ekki ákveðið hvort hann muni flytja þangað með öllu. „Framhaldið er ekki alveg ákveðið nema það að ég ætla að eiga þessa jörð og gera eitthvað skemmtilegt.“ Logi Ólafsson Hefur keypt sér jörð í Flóahreppi. Á Arnarhóli verður glæsileg aðstaða til hestamennsku en Logi er og hefur lengi verið mikill hestaáhugamaður. Hann á þó ekki von á því að annars konar búskapur verði stundaður. „Það er allavega óhætt að fullyrða að þarna verði hestar,“ segir Logi. Seljandinn að jörðinni er aldavinur Loga úr knattspyrnuheiminum, Kristinn Björnsson, sem eitt sinn þjálfaði Val í úrvalsdeildinni en einbeitir sér að nautgriparækt í dag. Hann hefur nú keypt jörð í Meðallandi í Skaftárhreppi. Logi segir það skemmtilega tilviljun að jörðin haldist áfram í eigu knattspyrnuþjálfara. „Þetta er sannkölluð þjálfarajörð.“
Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira