Geri grátbað um fyrirgefningu 4. júlí 2007 10:00 Bestu vinir Geri og Victoria hlógu og létu vel að hvor annari á blaðamannafundinum sem haldinn var í síðustu viku í tilefni af endurkomu Kryddpíanna. MYND/Getty Geri Halliwell grátbað Victoriu Beckham um fyrirgefningu vegna þess hvernig hún yfirgaf hinar Kryddpíurnar á sínum tíma, sem síðar átti eftir að leiða til upplausnar stúlknasveitarinnar í heild sinni. Afsökunarbeiðnin kom fyrst frá Geri árið 2004 en það var ekki fyrr en nú sem Victoria ákvað að samþykkja hana. Þessar sögulegu sættir urðu til þess að Kryddpíurnar hafa komið saman að nýju. Þessu er haldið fram í enska götublaðinu The Sun í gær. Að sögn heimildarmanna blaðsins hefur Victoria einhverja hluta vegna litið á brottför Geri sem persónuleg svik frá upphafi. Victoria er aukinheldur sögð afar langrækin og hafði hún áður sagt að hún myndi aldrei fyrirgefa Geri fyrir framkomu sína. Sárin hafa hins vegar greinilega gróið með tímanum og fór vel með á þeim stöllum þegar tilkynnt var um fyrirhugaða heimsreisu Kryddpíanna í lok árs. „Geri vissi alveg hvernig hægt væri að sættast við Victoriu. Hún brotnaði niður fyrir framan Victoriu, baðst afsökunar fyrir að hafa yfirgefið hljómsveitina með þeim hætti sem hún gerði og nánast grátbað hana um fyrirgefningu,“ segir ónefndur heimildarmaður við The Sun sem þekkir til stúlknanna. „Til að bæta ofan á dramatíkina lét Geri Victoriu vita hvað hún hefði verið einmana og ringluð á þessum tímapunkti og á endanum fór Victoria að finna til með Geri. Þetta leiddi síðan til sáttanna nú,“ sagði hann enn fremur. Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Geri Halliwell grátbað Victoriu Beckham um fyrirgefningu vegna þess hvernig hún yfirgaf hinar Kryddpíurnar á sínum tíma, sem síðar átti eftir að leiða til upplausnar stúlknasveitarinnar í heild sinni. Afsökunarbeiðnin kom fyrst frá Geri árið 2004 en það var ekki fyrr en nú sem Victoria ákvað að samþykkja hana. Þessar sögulegu sættir urðu til þess að Kryddpíurnar hafa komið saman að nýju. Þessu er haldið fram í enska götublaðinu The Sun í gær. Að sögn heimildarmanna blaðsins hefur Victoria einhverja hluta vegna litið á brottför Geri sem persónuleg svik frá upphafi. Victoria er aukinheldur sögð afar langrækin og hafði hún áður sagt að hún myndi aldrei fyrirgefa Geri fyrir framkomu sína. Sárin hafa hins vegar greinilega gróið með tímanum og fór vel með á þeim stöllum þegar tilkynnt var um fyrirhugaða heimsreisu Kryddpíanna í lok árs. „Geri vissi alveg hvernig hægt væri að sættast við Victoriu. Hún brotnaði niður fyrir framan Victoriu, baðst afsökunar fyrir að hafa yfirgefið hljómsveitina með þeim hætti sem hún gerði og nánast grátbað hana um fyrirgefningu,“ segir ónefndur heimildarmaður við The Sun sem þekkir til stúlknanna. „Til að bæta ofan á dramatíkina lét Geri Victoriu vita hvað hún hefði verið einmana og ringluð á þessum tímapunkti og á endanum fór Victoria að finna til með Geri. Þetta leiddi síðan til sáttanna nú,“ sagði hann enn fremur.
Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira