Miklu erfiðara að horfa á fíflalætin 9. júní 2007 12:30 Fíflalæti eru þeim Söru, Eiríki og Halli í blóð borin, en þau munu stjórna nýjum sjónvarpsþætti sem hefur göngu sína á Sirkus í haust. Það urðu þau Sara Hrund Gunnlaugsdóttir, Eiríkur Rósberg Eiríksson og Hallur Örn Guðjónsson sem stóðu uppi sem sigurvegarar í þáttunum Leitin sem lauk á Stöð 2 í gærkvöldi. Auðunn Blöndal, Sveppi og Pétur Jóhann lögðu af stað með þáttaröðina í upphafi til að koma auga á mögulega arftaka sína og munu þremenningarnir fá eigin þátt á sjónvarpsstöðinni Sirkus sem tekinn verður til sýninga í haust. „Við náum vel saman og höfum húmor fyrir hvort öðru. Við erum líka gífurlega ólík svo ég vona að útkoman verði góð,” segir Sara, en hún var önnur af tveimur stúlkum sem komust í 12-manna lokahópinn en sú eina sem náði alla leið. „Ég er rosa ánægð því aldrei nokkurn tíma átti ég von á að ná svona langt. Ég bjóst ekki einu sinni við því að komast í gegnum áheyrnarprufurnar,” segir Sara. 2 Henni bíður það verkefni að halda uppi heiðri kvenþjóðarinnar í sjónvarpsþætti sem snýst um fíflalæti, en hann hefur göngu sína á sjónvarpsstöðinni Sirkus í haust. Engin endanleg mynd er hins vegar komin á þáttinn. Sara segir að þau þrjú séu óðum að venjast myndavélunum og hlakki mikið til þess að sprella vikulega fyrir framan myndavélarnar. „Það ekkert mál að vera með fíflalæti fyrir framan myndavélarnar. Það er hins vegar miklu erfiðara að horfa á útkomuna.“ Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Það urðu þau Sara Hrund Gunnlaugsdóttir, Eiríkur Rósberg Eiríksson og Hallur Örn Guðjónsson sem stóðu uppi sem sigurvegarar í þáttunum Leitin sem lauk á Stöð 2 í gærkvöldi. Auðunn Blöndal, Sveppi og Pétur Jóhann lögðu af stað með þáttaröðina í upphafi til að koma auga á mögulega arftaka sína og munu þremenningarnir fá eigin þátt á sjónvarpsstöðinni Sirkus sem tekinn verður til sýninga í haust. „Við náum vel saman og höfum húmor fyrir hvort öðru. Við erum líka gífurlega ólík svo ég vona að útkoman verði góð,” segir Sara, en hún var önnur af tveimur stúlkum sem komust í 12-manna lokahópinn en sú eina sem náði alla leið. „Ég er rosa ánægð því aldrei nokkurn tíma átti ég von á að ná svona langt. Ég bjóst ekki einu sinni við því að komast í gegnum áheyrnarprufurnar,” segir Sara. 2 Henni bíður það verkefni að halda uppi heiðri kvenþjóðarinnar í sjónvarpsþætti sem snýst um fíflalæti, en hann hefur göngu sína á sjónvarpsstöðinni Sirkus í haust. Engin endanleg mynd er hins vegar komin á þáttinn. Sara segir að þau þrjú séu óðum að venjast myndavélunum og hlakki mikið til þess að sprella vikulega fyrir framan myndavélarnar. „Það ekkert mál að vera með fíflalæti fyrir framan myndavélarnar. Það er hins vegar miklu erfiðara að horfa á útkomuna.“
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira