Glíman við sjálfan Ódysseif 22. mars 2007 09:30 Sigurður A. Magnússon Ræðir um þýðingar sínar á stórvirki Joyce. MYND/Hörður Sigurður A. Magnússon heldur erindi um þýðingar sýnar á verkum James Joyce í fyrirlestraröð Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, „Þýðing öndvegisverka". Erindið fjallar að hluta til um þýðingu Sigurðar á þremur verkum eftir Joyce, Í Dyflinni, Æskumynd listamannsins og Ódysseifi (Ulysses), en megininntak þess er baráttan við að snúa Ulysses á læsilega íslensku. Þetta mikla verk hefur verið kallað fjölþættasta og fyndnasta skáldverk síðustu aldar, enda hefur ekkert verk heimsbókmenntanna hlotið eins víðtæka umfjöllun. Árið 1992 gerðist það í fyrsta sinn að William Shakespeare vék fyrir yngri keppinauti en þá var James Joyce kominn í efsta sæti þeirra höfunda heimsbókmenntanna sem fjallað er um í heilum bókum og Shakespeare í öðru sæti. Bróðurparturinn af þessum lærðu bókum, sem skipta orðið þúsundum, fjallar einmitt um Ódysseif. Erindið flytur Sigurður í stofu 101 í Lögbergi kl. 16.30 í dag. Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Sigurður A. Magnússon heldur erindi um þýðingar sýnar á verkum James Joyce í fyrirlestraröð Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, „Þýðing öndvegisverka". Erindið fjallar að hluta til um þýðingu Sigurðar á þremur verkum eftir Joyce, Í Dyflinni, Æskumynd listamannsins og Ódysseifi (Ulysses), en megininntak þess er baráttan við að snúa Ulysses á læsilega íslensku. Þetta mikla verk hefur verið kallað fjölþættasta og fyndnasta skáldverk síðustu aldar, enda hefur ekkert verk heimsbókmenntanna hlotið eins víðtæka umfjöllun. Árið 1992 gerðist það í fyrsta sinn að William Shakespeare vék fyrir yngri keppinauti en þá var James Joyce kominn í efsta sæti þeirra höfunda heimsbókmenntanna sem fjallað er um í heilum bókum og Shakespeare í öðru sæti. Bróðurparturinn af þessum lærðu bókum, sem skipta orðið þúsundum, fjallar einmitt um Ódysseif. Erindið flytur Sigurður í stofu 101 í Lögbergi kl. 16.30 í dag.
Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira