Misskilningur um fátækt 4. janúar 2007 06:00 Í umræðu um fátækt fyrir jólin og í grein Hannesar H. Gissurarsonar í Fréttablaðinu hinn 29. desember hefur gætt grundvallarmisskilnings um eðli mælinga á fátækt og tekjuójöfnuði. Þannig segir t.d. HHG í grein sinni eftirfarandi: „Fátækt … hafði aukist, af því að Björgólfur Guðmundsson og Jóhannes í Bónus voru orðnir miklu ríkari …“ HHG og nokkrir stjórnmálamenn, sem hafa tjáð sig um málið, virðast telja að ef einstaka auðmenn flytji til eða frá landinu, eða ef tekjur þeirra hækki mikið, þá gjörbreytist allar niðurstöður um tekjuskiptingu og fátækt. Tekjur auðmannanna vegi svo þungt í meðaltalinu sem fátækt er reiknuð út frá. Þetta er hins vegar alrangt. Í þeirri alþjóðlegu aðferðafræði sem byggt er á við mælingar á tekjudreifingu og fátækt á Vesturlöndum eru slík áhrif fárra auðmanna á heildarniðurstöðurnar yfirleitt útilokuð. Meðal annars er í stað venjulegs meðaltals (e: mean) notað miðgildi tekna (e: median). Miðgildi tekna eru þær tekjur sem eru í miðju tekjustigans, þ.e. þar sem jafn margir hafa tekjur fyrir ofan og fyrir neðan viðkomandi tekjur. Út frá slíku miðgildi er reiknað hlutfall fátækra en ekki út frá venjulegu meðaltali. Upphæðir hæstu teknanna skipta því venjulega ekki máli fyrir slíkar mælingar, né heldur hvort einstaka auðmenn flytja sig til eða frá landinu. Í skýrslu forsætisráðuneytisins um barnafátækt á Íslandi, sem kynnt var fyrir jólin, kom skýrt fram að þar var einmitt byggt á miðgildi tekna. Það er því rangt að segja að sú barnafátækt sem sérfræðingar forsætisráðuneytisins mældu sé tilkomin vegna þess að einstaka auðmenn séu svo ríkir eða að ríkidæmi þeirra hafi aukist. Að sama skapi eru ýmsar fullyrðingar HHG um tekjuójöfnuð rangar vegna sambærilegs misskilnings á aðferðafræði tekjurannsókna. Þetta leiðréttist hér með. Höfundur er prófessor. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Sjá meira
Í umræðu um fátækt fyrir jólin og í grein Hannesar H. Gissurarsonar í Fréttablaðinu hinn 29. desember hefur gætt grundvallarmisskilnings um eðli mælinga á fátækt og tekjuójöfnuði. Þannig segir t.d. HHG í grein sinni eftirfarandi: „Fátækt … hafði aukist, af því að Björgólfur Guðmundsson og Jóhannes í Bónus voru orðnir miklu ríkari …“ HHG og nokkrir stjórnmálamenn, sem hafa tjáð sig um málið, virðast telja að ef einstaka auðmenn flytji til eða frá landinu, eða ef tekjur þeirra hækki mikið, þá gjörbreytist allar niðurstöður um tekjuskiptingu og fátækt. Tekjur auðmannanna vegi svo þungt í meðaltalinu sem fátækt er reiknuð út frá. Þetta er hins vegar alrangt. Í þeirri alþjóðlegu aðferðafræði sem byggt er á við mælingar á tekjudreifingu og fátækt á Vesturlöndum eru slík áhrif fárra auðmanna á heildarniðurstöðurnar yfirleitt útilokuð. Meðal annars er í stað venjulegs meðaltals (e: mean) notað miðgildi tekna (e: median). Miðgildi tekna eru þær tekjur sem eru í miðju tekjustigans, þ.e. þar sem jafn margir hafa tekjur fyrir ofan og fyrir neðan viðkomandi tekjur. Út frá slíku miðgildi er reiknað hlutfall fátækra en ekki út frá venjulegu meðaltali. Upphæðir hæstu teknanna skipta því venjulega ekki máli fyrir slíkar mælingar, né heldur hvort einstaka auðmenn flytja sig til eða frá landinu. Í skýrslu forsætisráðuneytisins um barnafátækt á Íslandi, sem kynnt var fyrir jólin, kom skýrt fram að þar var einmitt byggt á miðgildi tekna. Það er því rangt að segja að sú barnafátækt sem sérfræðingar forsætisráðuneytisins mældu sé tilkomin vegna þess að einstaka auðmenn séu svo ríkir eða að ríkidæmi þeirra hafi aukist. Að sama skapi eru ýmsar fullyrðingar HHG um tekjuójöfnuð rangar vegna sambærilegs misskilnings á aðferðafræði tekjurannsókna. Þetta leiðréttist hér með. Höfundur er prófessor.
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar