Óttast að Miðstöð mæðraverndar heyri sögunni til 16. júní 2006 23:15 MYND/E.Ól Forstöðumaður Heilsuverndar barna óttast að Miðstöð mæðraverndar heyri sögunni til í núverandi mynd ef starfsemi Heilsuverndarstöðvarinnar á Barónsstíg verður flutt í Mjóddina. Starfsmenn Heilsuverndarstöðvarinnar vilja að ríkið reyni að fá húsið aftur. Starfsmenn heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg afhentu í morgun Siv Friðleifsdóttur heilbrigðsáðherra undirskriftir þar sem flutningi starfseminnar í Mjóddina var mótmælt. Starfsfólkið segir húsnæðið í Mjóddinni, sem áður var keilusalur, standist ekki faglegar kröfur og þá sé verið að flytja frá vaxandi þekkingarþorpi í kringum Landspítalann og Háskóla Íslands. Geir Gunnlaugsson segir að starfsmönnum finnist eins og heilsugæslan sé ekki jafnmikilvæg þrátt fyrir að talað sé um það að þjónusta eigi að vera öflug og menn vilji vinna að því. Geir segist óttast að ákveðin starfsemi leggist af í núverandi mynd. Hann segir að mjög margir starfsmenn Miðstöðvar mæðraverndar séu tengdir sterkum böndum við Landspítalann og hlaupi á milli þannig að honum segist svo hugur að Miðstöð mæðraverndar heyri sögunni til innan heilsugæsslunnar, að minnsta kosti í því formi sem hún sé í dag, ef af flutningunum verður. Kaupandi að húsnæðinu að Barónsstíg, Mark-hús, á að fá það afhent í ágúst en auglýsti það nýverið til leigu eða sölu. Starfsmenn Heilsuverndarstöðvarinnar vilja að yfirvöld grípi tækifærið og reyni að fá húsið aftur. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra segir ákvörðun um söluna tekna áður en hún tók við embætti. Áfram sé stefnt að flutningunum og reynt verði að gera hið nýja húsnæði eins og gott fyrir starfsemina og mögulegt verði. Fréttir Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Forstöðumaður Heilsuverndar barna óttast að Miðstöð mæðraverndar heyri sögunni til í núverandi mynd ef starfsemi Heilsuverndarstöðvarinnar á Barónsstíg verður flutt í Mjóddina. Starfsmenn Heilsuverndarstöðvarinnar vilja að ríkið reyni að fá húsið aftur. Starfsmenn heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg afhentu í morgun Siv Friðleifsdóttur heilbrigðsáðherra undirskriftir þar sem flutningi starfseminnar í Mjóddina var mótmælt. Starfsfólkið segir húsnæðið í Mjóddinni, sem áður var keilusalur, standist ekki faglegar kröfur og þá sé verið að flytja frá vaxandi þekkingarþorpi í kringum Landspítalann og Háskóla Íslands. Geir Gunnlaugsson segir að starfsmönnum finnist eins og heilsugæslan sé ekki jafnmikilvæg þrátt fyrir að talað sé um það að þjónusta eigi að vera öflug og menn vilji vinna að því. Geir segist óttast að ákveðin starfsemi leggist af í núverandi mynd. Hann segir að mjög margir starfsmenn Miðstöðvar mæðraverndar séu tengdir sterkum böndum við Landspítalann og hlaupi á milli þannig að honum segist svo hugur að Miðstöð mæðraverndar heyri sögunni til innan heilsugæsslunnar, að minnsta kosti í því formi sem hún sé í dag, ef af flutningunum verður. Kaupandi að húsnæðinu að Barónsstíg, Mark-hús, á að fá það afhent í ágúst en auglýsti það nýverið til leigu eða sölu. Starfsmenn Heilsuverndarstöðvarinnar vilja að yfirvöld grípi tækifærið og reyni að fá húsið aftur. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra segir ákvörðun um söluna tekna áður en hún tók við embætti. Áfram sé stefnt að flutningunum og reynt verði að gera hið nýja húsnæði eins og gott fyrir starfsemina og mögulegt verði.
Fréttir Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira