Nítján börn í lífshættu á hverjum degi 16. júní 2006 17:03 MYND/Vísir Á hverjum degi eru nítján börn á Íslandi sett í lífshættu með því að láta þau sitja fyrir framan öryggispúða í bílum. Ný könnun á öryggi barna í bílum sýnir að þrjú af hverjum hundrað börnum eru ekki látin nota öryggisbúnað á leið í leikskólann. Árlega gerir Umferðarstofa og Slysavarnafélagið Landsbjörg könnun á öryggi barna í bílum. Nú hafa verið birtar niðurstöður nýrrar könnunar sem gerð var í apríl en þá var öryggisbúnaður barna og notkun hans í bifreiðum kannaður við 68 leikskóla. Kristín Björg Þorsteinsdóttir, fræðslufulltrúi hjá Umferðarstofu, segir könnunina vera gerða í ellefta sinn. Þegar ástandið var sem verst 1997 þá voru 32% barna laus í bílum en í ár voru þau 3,2%. Niðurstöður sýna einnig að 15% barna nota ekki fullnægjandi öryggisbúnað, það er að segja eru bara í bílbelti eða laus. Kristín segir börn á leikskólaaldri verða að vera í bílstólum eða á upphækkuðum púðum. Kristín segir það slá sig hversu mörg börn eru fyrir framan uppblásanlegan virkan öryggispúða, í ár voru þau nítján og það þýðir það að nítján börn á hverjum einasta degi eru í bráðri lífshættu og þetta séu skelfilegar tölur. Kristín segir ábyrgð foreldra mikla en börn þeirra sem ekki nota öryggisbúnað eru um 13% líklegri til að vera óspennt í bílnum. Foreldrar og forráðamenn gefa margar ástæður fyrir því að nota ekki öryggisbúnað fyrir börnin. Kristín segir foreldra oft skýla sér á bak við ástæður eins og að leiðin hafi verið stutt en það sé alls engin afsökun. Fréttir Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Á hverjum degi eru nítján börn á Íslandi sett í lífshættu með því að láta þau sitja fyrir framan öryggispúða í bílum. Ný könnun á öryggi barna í bílum sýnir að þrjú af hverjum hundrað börnum eru ekki látin nota öryggisbúnað á leið í leikskólann. Árlega gerir Umferðarstofa og Slysavarnafélagið Landsbjörg könnun á öryggi barna í bílum. Nú hafa verið birtar niðurstöður nýrrar könnunar sem gerð var í apríl en þá var öryggisbúnaður barna og notkun hans í bifreiðum kannaður við 68 leikskóla. Kristín Björg Þorsteinsdóttir, fræðslufulltrúi hjá Umferðarstofu, segir könnunina vera gerða í ellefta sinn. Þegar ástandið var sem verst 1997 þá voru 32% barna laus í bílum en í ár voru þau 3,2%. Niðurstöður sýna einnig að 15% barna nota ekki fullnægjandi öryggisbúnað, það er að segja eru bara í bílbelti eða laus. Kristín segir börn á leikskólaaldri verða að vera í bílstólum eða á upphækkuðum púðum. Kristín segir það slá sig hversu mörg börn eru fyrir framan uppblásanlegan virkan öryggispúða, í ár voru þau nítján og það þýðir það að nítján börn á hverjum einasta degi eru í bráðri lífshættu og þetta séu skelfilegar tölur. Kristín segir ábyrgð foreldra mikla en börn þeirra sem ekki nota öryggisbúnað eru um 13% líklegri til að vera óspennt í bílnum. Foreldrar og forráðamenn gefa margar ástæður fyrir því að nota ekki öryggisbúnað fyrir börnin. Kristín segir foreldra oft skýla sér á bak við ástæður eins og að leiðin hafi verið stutt en það sé alls engin afsökun.
Fréttir Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira