Erlent

David Trads ráðinn ritstjóri hjá nýju fréttablaði Dagsbrúnar

David Trads hefur verið ráðinn ritstjóri fyrirhugaðs fréttablaðs sem Dagsbrún hyggst gefa út í Danmörku. Trads hefur unnið á fjölmörgum dagblöðum og tók meðal annars þátt í að setja á stofn fríblaðið Metro Express í Danmörku. Einnig hefur hann kennt blaðamennsku við Syddansk Universitet í Odense



Fleiri fréttir

Sjá meira


×