Detroit skellti meisturunum 11. október 2006 15:15 Nazr Mohammed skoraði 16 stig fyrir Detroit í sigrin á Miami í Portó Ríkó í nótt NordicPhotos/GettyImages Nokkrir leikir fóru fram á undirbúningstímabilinu í NBA í nótt. Detroit Pistons skellti Miami 84-64 í Portó Ríkó í leik sem sýndur var beint á NBA TV á Digital Ísland. Nýr miðherji Detroit liðsins, Nazr Mohammed, var stigahæstur í liðinu gegn Miami og skoraði 16 stig og hirti 8 fráköst og Carlos Delfino skoraði 15 stig. Jason Kapono skoraði 12 stig fyrir Miami og Dorell Wright skoraði 11 stig. Philadelphia lagði Phoenix 103-100 í Cologne í Þýskalandi, þar sem Rodney Carney tryggði Philadelphia sigurinn með þriggja stiga skoti um leið og lokaflautið gall. Philadelphia var mest 22 stigum undir í þriðja leikhlutanum. Allen Iverson skoraði 29 stig fyrir Philadelphia og Kylee Korver skoraði 20 stig. Hjá Phoenix var Shawn Marion stigahæstur með 25 stig, Leandro Barbosa skoraði 20 stig, Steve Nash skoraði 15 stig og gaf 9 stoðsendingar og þá skoraði Boris Diaw 10 stig, hirti 12 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Boston lagði Cleveland 109-93. Paul Pierce skoraði 17 stig fyrir Boston og Gerald Green skoraði 14 stig, en Drew Gooden skoraði 16 stig fyrir Cleveland. Orlando lagði Charlotte 109-90. Dwight Howard skoraði 18 stig og hirti 10 fráköst hjá Orlando og Grant Hill skoraði 16 stig. Nýliðinn Adam Morrison skoraði 19 stig fyrir Charlotte og Raymond Felton 16 stig. New Orleans skellti Dallas 84-81. David West skoraði 17 stig fyrir New Orleans og Josh Howard skoraði 16 stig fyrir Dallas, sem var án Dirk Nowitzki. Memphis lagði Houston 75-69. Mike Miller og nýliðinn Rudy Gay skoruðu 14 stig hvor fyrir Memphis, en Tracy McGardy skoraði 17 stig fyrir Houston. Loks vann lið LA Lakers góðan sigur á Utah í Fresno 94-79. Carlos Boozer skoraði 18 stig og hirti 12 fráköst fyrir Utah og Deron Williams skoraði 16 stig, en Lamar Odom skoraði 18 stig fyrir Lakers, sem var án Kobe Bryant sem er enn að jafna sig eftir litla aðgerð á hné. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Sjá meira
Nokkrir leikir fóru fram á undirbúningstímabilinu í NBA í nótt. Detroit Pistons skellti Miami 84-64 í Portó Ríkó í leik sem sýndur var beint á NBA TV á Digital Ísland. Nýr miðherji Detroit liðsins, Nazr Mohammed, var stigahæstur í liðinu gegn Miami og skoraði 16 stig og hirti 8 fráköst og Carlos Delfino skoraði 15 stig. Jason Kapono skoraði 12 stig fyrir Miami og Dorell Wright skoraði 11 stig. Philadelphia lagði Phoenix 103-100 í Cologne í Þýskalandi, þar sem Rodney Carney tryggði Philadelphia sigurinn með þriggja stiga skoti um leið og lokaflautið gall. Philadelphia var mest 22 stigum undir í þriðja leikhlutanum. Allen Iverson skoraði 29 stig fyrir Philadelphia og Kylee Korver skoraði 20 stig. Hjá Phoenix var Shawn Marion stigahæstur með 25 stig, Leandro Barbosa skoraði 20 stig, Steve Nash skoraði 15 stig og gaf 9 stoðsendingar og þá skoraði Boris Diaw 10 stig, hirti 12 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Boston lagði Cleveland 109-93. Paul Pierce skoraði 17 stig fyrir Boston og Gerald Green skoraði 14 stig, en Drew Gooden skoraði 16 stig fyrir Cleveland. Orlando lagði Charlotte 109-90. Dwight Howard skoraði 18 stig og hirti 10 fráköst hjá Orlando og Grant Hill skoraði 16 stig. Nýliðinn Adam Morrison skoraði 19 stig fyrir Charlotte og Raymond Felton 16 stig. New Orleans skellti Dallas 84-81. David West skoraði 17 stig fyrir New Orleans og Josh Howard skoraði 16 stig fyrir Dallas, sem var án Dirk Nowitzki. Memphis lagði Houston 75-69. Mike Miller og nýliðinn Rudy Gay skoruðu 14 stig hvor fyrir Memphis, en Tracy McGardy skoraði 17 stig fyrir Houston. Loks vann lið LA Lakers góðan sigur á Utah í Fresno 94-79. Carlos Boozer skoraði 18 stig og hirti 12 fráköst fyrir Utah og Deron Williams skoraði 16 stig, en Lamar Odom skoraði 18 stig fyrir Lakers, sem var án Kobe Bryant sem er enn að jafna sig eftir litla aðgerð á hné.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Sjá meira