Innlent

Rafmagnslaust á Vestfjörðum

Rafmagnslaust varð víðast hvar á Vestfjörðum um ellefu leitið í gærkvöldi. Orkubú Vestfjarða gangsetti vararafstöðvar sem keyrðar hafa verið í alla nótt. Bilunin er ófundin en starfsmenn Orkubúsins vonast til að hún finnist með birtingu. Veður var með þeim hætti á Vestfjörðum í gærkvöldi að það á ekki að hafa valdið biluninni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×