Innlent

Ljósahús Reykjanesbæjar eru Týsvelli 1

Ljósahús Reykjanesbæjar 2006 er einkar glæsilegt þetta árið.
Ljósahús Reykjanesbæjar 2006 er einkar glæsilegt þetta árið. MYND/Víkurfréttir

Týsvellir 1 voru í gær valdir Ljósahús Reykjanesbæjar 2006. Viðurkenningar fyrir ljósahús voru veittar í Bíósal Duushúsa í gærkvöldi. Í öðru sæti var Borgarvegur 25 og í því þriðja Bragavellir 3. Fréttavefur Víkurfrétta greinir frá þessu.

Sú gata sem þótti best skreytt var Bragavellir og fallegustu skreytingar á raðhúsi voru við Norðurvelli 12 - 22.

Hægt er að nálgast kort af því hvar húsin má finna hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×