Orkuveitan verður ekki seld 21. júní 2006 15:45 MYND/Róbert Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri ítrekaði það á aðalfundi Orkuveitu Reykjavíkur í dag að fyrirtækið yrði ekki selt. Alfreð Þorsteinsson, sem lét af störfum sem stjórnarformaður Orkuveitunnar eftir 12 ára starf, segir hins vegar að góð staða fyrirtækisins gefi borginni færi á að selja hlut sinn í Landsvirkjun. Stjórnarskipti urðu á fundinum í dag í samræmi við úrslit borgarstjórnarkosninganna og tekur Guðlaugur Þór Þórðarsson við formennsku í stjórninni af Alfreð Þorsteinssyni. Á aðalfundinum var farið yfir ársskýrslu fyrirtækisins en hún leiðir meðal annars í ljós að hagnaður fyrirtækisins var rúmir 4,3 milljarðar króna á síðasta ári sem er tæplega 700 milljónum króna meira en árið á undan. Þá nema eignir Orkuveitunnar nú rúmum 88 milljörðum króna. Meðal gesta á fundinum var Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri. Hann segir að Orkuveitan hafi safnað skuldum að undanförnu, bæði vegna virkjanaframkvæmda og verkefna sem sjálfstæðismenn hafi verið mótfallnir. Sú andstaða sé enn til staðar. Hann hafi enn fremur sagt það á fundinum að meirihlutinn myndi ekki selja Orkuveituna. Alfreð Þorseinsson lætur nú af embætti sem stjórnarformaður Orkuveitunnar. Hann hefur stýrt veitufyrirtækjum Reykjavíkur síðastliðin tólf ár en á árunum 1999 og 2000 sameinuðust þau og síðan þá hefur veltan ríflega tvöfaldast. Hann telur sig skila góðu búi. Alfreð bendir á að Orkuveitan sé orðið það sterkt fyrirtæki að engin þörf sé fyrir Reykjavíkurborg að eiga í tveimur stórum orkufyrirtækjum. Nú geti borgin, stærsti eigandinn að Orkuveitiunni, með góðri samvisku selt hlut sinn í Landsvirkjun. Fyrir þann hlut fái borgin væntanlega um 30 milljarða króna sem sé afskaplega mikill búhnykur fyrir hvaða sveitarfélag sem er. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri ítrekaði það á aðalfundi Orkuveitu Reykjavíkur í dag að fyrirtækið yrði ekki selt. Alfreð Þorsteinsson, sem lét af störfum sem stjórnarformaður Orkuveitunnar eftir 12 ára starf, segir hins vegar að góð staða fyrirtækisins gefi borginni færi á að selja hlut sinn í Landsvirkjun. Stjórnarskipti urðu á fundinum í dag í samræmi við úrslit borgarstjórnarkosninganna og tekur Guðlaugur Þór Þórðarsson við formennsku í stjórninni af Alfreð Þorsteinssyni. Á aðalfundinum var farið yfir ársskýrslu fyrirtækisins en hún leiðir meðal annars í ljós að hagnaður fyrirtækisins var rúmir 4,3 milljarðar króna á síðasta ári sem er tæplega 700 milljónum króna meira en árið á undan. Þá nema eignir Orkuveitunnar nú rúmum 88 milljörðum króna. Meðal gesta á fundinum var Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri. Hann segir að Orkuveitan hafi safnað skuldum að undanförnu, bæði vegna virkjanaframkvæmda og verkefna sem sjálfstæðismenn hafi verið mótfallnir. Sú andstaða sé enn til staðar. Hann hafi enn fremur sagt það á fundinum að meirihlutinn myndi ekki selja Orkuveituna. Alfreð Þorseinsson lætur nú af embætti sem stjórnarformaður Orkuveitunnar. Hann hefur stýrt veitufyrirtækjum Reykjavíkur síðastliðin tólf ár en á árunum 1999 og 2000 sameinuðust þau og síðan þá hefur veltan ríflega tvöfaldast. Hann telur sig skila góðu búi. Alfreð bendir á að Orkuveitan sé orðið það sterkt fyrirtæki að engin þörf sé fyrir Reykjavíkurborg að eiga í tveimur stórum orkufyrirtækjum. Nú geti borgin, stærsti eigandinn að Orkuveitiunni, með góðri samvisku selt hlut sinn í Landsvirkjun. Fyrir þann hlut fái borgin væntanlega um 30 milljarða króna sem sé afskaplega mikill búhnykur fyrir hvaða sveitarfélag sem er.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira