Innlent

550 þúsund flugeldum skotið upp

Ellefu brennur verða um áramótin og sex flugeldasýningar fyrir áramótin.
Ellefu brennur verða um áramótin og sex flugeldasýningar fyrir áramótin. MYND/Vísir

Gert er ráð fyrir að 550 þúsundum flugeldum verði skotið á loft upp um áramótin. Flutt hafa verið inn 991 tonn af flugeldum.

Ellefu brennur verða um áramótin og sex flugeldasýningar fyrir áramótin. Umhverfisvið Reykjavíkurborgar veitir leyfi fyrir flugeldasýningar en ekki þarf sérstakt leyfi yfir áramótin eða frá 27. desember til 6. janúar.

Upplýsingar um hvar brennur og flugeldasýningar verða má finna hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×