Fólksfjölgun á Íslandi sú mesta í Evrópu 22. desember 2006 19:07 Íbúar á Íslandi eru rétt liðlega 307 þúsund talsins, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Fólksfjölgun var óvenju mikil á árinu, eða 2,6 prósent, og er hún hvergi í Evrópu svo mikil um þessar mundir. Fólki fjölgaði í öllum landshlutum nema á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra.Landsmönnum fjölgaði á árinu um nærri átta þúsund manns. Þótt fæðingartíðni sé enn há hérlendis miðað við önnur vestræn ríki skýrir náttúruleg fjölgun aðeins þriðjung fólksfjölgunarinnar. Tvo þriðju má rekja til mikil aðstreymis fólks frá útlöndum. Fjölgun útlendinga kemur fram í mannfjöldatölum víða um land, þó langmest á Austurlandi. Þannig mælist veruleg fólksfjölgun bæði í Fjarðabyggð og Fljótsdalsshreppi. Tölur Hagstofunnar sýna að hlutfall erlendra ríkisborgara af heildarmannfjölda, sem lengst af var innan við tvö prósent, hefur rokið upp á síðustu árum og eru erlendir ríkisborgarar nú sex prósent mannfjöldans hérlendis. Á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði mest í Hafnarfirði eða yfir fimm prósent meðan Reykjavík var langt undir landsmeðaltali, með rétt liðlega eins prósent íbúafjölgun. Sveitarfélög sem liggja að höfuðborgarsvæðinu, eins og Vogar, Hveragerði og Árborg, nutu verulegrar fólksfjölgunar. Hins vegar hélt fólki áfram að fækka í Vestmannaeyjum, um 2,4 prósent í ár. Þeir landshlutar sem annars urðu verst úti í mannfjöldaþróun á árinu voru Vestfirðir og Norðurland vestra, þar sem fólki fækkaði um eitt prósent. Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Íbúar á Íslandi eru rétt liðlega 307 þúsund talsins, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Fólksfjölgun var óvenju mikil á árinu, eða 2,6 prósent, og er hún hvergi í Evrópu svo mikil um þessar mundir. Fólki fjölgaði í öllum landshlutum nema á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra.Landsmönnum fjölgaði á árinu um nærri átta þúsund manns. Þótt fæðingartíðni sé enn há hérlendis miðað við önnur vestræn ríki skýrir náttúruleg fjölgun aðeins þriðjung fólksfjölgunarinnar. Tvo þriðju má rekja til mikil aðstreymis fólks frá útlöndum. Fjölgun útlendinga kemur fram í mannfjöldatölum víða um land, þó langmest á Austurlandi. Þannig mælist veruleg fólksfjölgun bæði í Fjarðabyggð og Fljótsdalsshreppi. Tölur Hagstofunnar sýna að hlutfall erlendra ríkisborgara af heildarmannfjölda, sem lengst af var innan við tvö prósent, hefur rokið upp á síðustu árum og eru erlendir ríkisborgarar nú sex prósent mannfjöldans hérlendis. Á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði mest í Hafnarfirði eða yfir fimm prósent meðan Reykjavík var langt undir landsmeðaltali, með rétt liðlega eins prósent íbúafjölgun. Sveitarfélög sem liggja að höfuðborgarsvæðinu, eins og Vogar, Hveragerði og Árborg, nutu verulegrar fólksfjölgunar. Hins vegar hélt fólki áfram að fækka í Vestmannaeyjum, um 2,4 prósent í ár. Þeir landshlutar sem annars urðu verst úti í mannfjöldaþróun á árinu voru Vestfirðir og Norðurland vestra, þar sem fólki fækkaði um eitt prósent.
Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira