Innlent

Vinnuslys við Reykjanesbraut

Vinnuslys varð við gatnamót Reykjanesbrautar og Vífilstaðavegar skömmu fyrir klukkan tvö. Verið var að loka sliskju á flutningavagni, eða skábraut, eftir að ýta hafði verið sett upp á vagninn en hún féll þá ofan á karlmann. Maðurinn var fluttur á slysadeild Landspítala-Háskólasjúkrahús en er þó ekki talinn mikið slasaður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×