Innlent

Samverustund fyrir syrgjendur

Flestir fagna jólunum með ástvinum sínum og finna því meira fyrir söknuðu sínum vegna látinna ástvina á þessum tíma.
Flestir fagna jólunum með ástvinum sínum og finna því meira fyrir söknuðu sínum vegna látinna ástvina á þessum tíma. MYND/Heiða

Haldin verður sérstök samverustund fyrir syrgjendur til að undirbúa þá fyrir jólahátíðina í Grensáskirkju á fimmtudaginn. Margir tengja jól og aðventu við samverustundir með fjölskyldu og ástvinum og söknuður þeirra sem misst hafa ástvini er því oft sár á þessum tíma.

Það eru Landspítali-háskólasjúkrahús, Hjúkrunarþjónustan Karítas og Þjóðkirkjan sem standa að samverustundinni en hún verður haldin í Grensáskirkju fimmtudaginn 14. desember klukkan 20.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×