Innlent

Fjórir létust í rútuslysi við Skövde í Svíþjóð

Fjórir létust í hörðum árekstri rútu og rútukálfs í Svalöv, rétt við Skövde í Svíþjóð í kvöld og 13 ára drengur slasaðist. Flughált var á veginum eftir miklar rigningar í dag og frost undir kvöldið. Drengnum er haldið sofandi og gekkst hann undir aðgerð vegna lærbrots.

Mikið vetrarveður hefur verið hvarvetna um Svíþjóð síðastliðna daga og létust 2 skipverjar á Eystrasaltinu á miðvikudagskvöld auk þess sem umferð í Stokkhólmi og víðar um Svíþjóð stöðvaðist vegna snjóþunga og byls.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×