Erlent

Farnir í felur vegna Múhameðs

Tveir meðlimir í ungliðahreyfingu danska þjóðarflokksins eru farnir í felur vegna morðhótana eftir að Nyhedsavisen greindi frá gysi sem gert var að Múhameð spámanni á samkomu hreyfingarinnar í sumar.

Annar þeirra, sem farinn er í felur, segir að um 20 hótanir hafi borist og að lögreglunni hafi verið tilkynnt um málið, en hún vill ekki tjá sig um viðbrögð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×