Erlent

Fimmta stúlkan jarðsett í dag

Líkvagn hinnar sjö ára gömlu Naomi Rose Ebersole leiðir líkfylgdina í NickleMines í Pensilvaníu.
Líkvagn hinnar sjö ára gömlu Naomi Rose Ebersole leiðir líkfylgdina í NickleMines í Pensilvaníu.

Fjórar stúlknanna sem skotnar voru af byssumanni í Amish skóla í Bandaríkjunum voru jarðsettar í gær.

Götum í þorpinu Nickel Mines var lokað fyrir almennri umferð á meðan líkfylgdin fór um bæinn. Hún fór meðal annars framhjá heimili morðingjans Charles Roberts, en Amish fólkið hefur sýnt konu hans og börnum mikinn stuðning.

Jarðaför fimmtu stúlkunnar Önnu Mae Miller sem var 12 ára fer fram í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×