Innlent

Bjargaði vélarvana báti

Björgunarskipið Húnabjörg frá Skagaströnd var kallað út rétt fyrir átta í morgun til bjargar vélarvana bát, Guðmundi Hóba, frá Grindavík. Veður á staðnum var gott og lítil hætta á ferðum. Björgunarskipið fylgdi Guðmundi Hóba til hafnar á Skagaströnd og komu þau í höfn upp úr tíu í morgun en báturinn reyndist vera með bilaðan gír.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×