Aukin hætta á skriðu 23. september 2006 18:44 Sprunga er í Óshyrnunni, fyrir ofan Óshlíðarveg milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar. Hún gliðnaði miklu meira síðasta vetur en árin þar á undan og segir bæjarstjórinn í Bolungarvík þetta enn ein rökin fyrir því að hefja jarðgangagerð strax. Ef hluti Óshyrnu hleypur í sjó fram, myndast áreiðanlega flóðbylgja, en erfitt er að meta hversu stór hún yrði, segir jarðfræðingur sem mældi gliðnunina í gær. Lengi hefur verið vitað um sprunguna. Vegagerðin hefur látið mæla gliðnun hennar síðan árið 1982, en síðasta vetur var hún fimm millimetrar, mun meiri en nokkru sinni áður. Því var ráðist í að mæla hana aftur í gær, til að ganga úr skugga um að ekki hefði orðið frekari gliðnun í sumar. Svo reyndist ekki vera. Afar erfitt er að meta hvað muni gerast, rifni sprungan og stykki úr fjallinu hleypur í sjó fram. Þorsteinn Sæmundsson, jarðfræðingur, einn mælingamanna fyrir Vegagerðina, segir efnismassann það mikinn að augljóst sé að flóðbylgja myndist, en mjög erfitt sé að meta hversu stór hún yrði. Bæjarstjórinn í Bolungarvík var í för með mælingamönnum. Hann segist ekki óttast að keyra um Óshlíðarveg eftir að hafa séð sprunguna, en hins vegar fari ekki milli mála að bregðast þurfi við og það skjótt. Hefjast þurfi handa við jarðgangagerð sem allra fyrst. Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Sjá meira
Sprunga er í Óshyrnunni, fyrir ofan Óshlíðarveg milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar. Hún gliðnaði miklu meira síðasta vetur en árin þar á undan og segir bæjarstjórinn í Bolungarvík þetta enn ein rökin fyrir því að hefja jarðgangagerð strax. Ef hluti Óshyrnu hleypur í sjó fram, myndast áreiðanlega flóðbylgja, en erfitt er að meta hversu stór hún yrði, segir jarðfræðingur sem mældi gliðnunina í gær. Lengi hefur verið vitað um sprunguna. Vegagerðin hefur látið mæla gliðnun hennar síðan árið 1982, en síðasta vetur var hún fimm millimetrar, mun meiri en nokkru sinni áður. Því var ráðist í að mæla hana aftur í gær, til að ganga úr skugga um að ekki hefði orðið frekari gliðnun í sumar. Svo reyndist ekki vera. Afar erfitt er að meta hvað muni gerast, rifni sprungan og stykki úr fjallinu hleypur í sjó fram. Þorsteinn Sæmundsson, jarðfræðingur, einn mælingamanna fyrir Vegagerðina, segir efnismassann það mikinn að augljóst sé að flóðbylgja myndist, en mjög erfitt sé að meta hversu stór hún yrði. Bæjarstjórinn í Bolungarvík var í för með mælingamönnum. Hann segist ekki óttast að keyra um Óshlíðarveg eftir að hafa séð sprunguna, en hins vegar fari ekki milli mála að bregðast þurfi við og það skjótt. Hefjast þurfi handa við jarðgangagerð sem allra fyrst.
Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Sjá meira