Innlent

Hlekktist á í lendingu

Lítilli flugvél hlekktist á þegar flugmaðurinn ætlaði að lenda henni á sléttum mel skammt frá Gæsavötnum, norðvestan við Vatnajökul. Flugvélin endaði á hvolfi einum 200 metrum frá þeim stað þar sem hún lenti fyrst. Hún er óflugfær og verður líklega flutt burt á bílpalli en flugmaðurinn slapp ómeiddur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×