Sport

Stórsigur Víkinga

Víkingar unnu stórsigur á botnliði ÍBV 5-0. Arnar Jón Sigurgeirsson skoraði fyrsta markið rétt fyrir hálfleik og Grétar Sigfinnur Sigurðsson bætti öðru við áður en flautan gall. Viktor Bjarki Arnarsson bætti svo tveimur mörkum við snemma í seinni hálfleik til að gera út um leikinn. Grétar Sigfinnur Sigurðsson rak svo síðasta naglann í líkkistu Eyjamann á 89. mínútu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×