Sport

Ísraelar og Palestínumenn sameinast í knattspyrnu

Ungir Ísraelar og Palestínumenn, liðsmenn Friðarliðsins, þjappa sér saman fyrir leik gegn 16 ára liði Chelsea.
Ungir Ísraelar og Palestínumenn, liðsmenn Friðarliðsins, þjappa sér saman fyrir leik gegn 16 ára liði Chelsea. MYND/AP

Þó að Ísraelar og Palestínumenn eldi grátt silfur saman Þá sameinast ungmenni þjóðanna í knattspyrnu. Friðarliðið, sem er skipað leikmönnum undir 16 ára aldri frá Ísrael og Palestínu, tekur þátt í svissneska undir 16 ára mótinu sem fram fer í Sviss og Líkteinstein.

Á myndinni er Friðarliðið að búa sig undir leik við 16 ára lið Chelsea á mótinu.

Tólf lið frá átta þjóðum keppa á mótinu sem nú er haldið í fjórða skipti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×