Sport

Bayern sigraði í 4-1 í vítaspyrnukeppni

Philip Lahm í leiknum í kvöld
Philip Lahm í leiknum í kvöld MYND/AP
Bayern Munich sigraði Shalke 04, á Allianz Arena vellinum í Munich, í seinni undanúrlitaleiknum í þýska deildarbikarnum. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni, sem endaði 4-1 fyrir Bayern, eftir að hvorugu liðinu tókst að skora í venjulegum leiktíma. Í fyrri leiknum sem fram fór í gær sigraði Werder Bremen Hamburg. Það verða því Bayern Munich og Werder Bremen  sem mætast í úrslitum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×