Sport

Dunga tilkynnir fyrsta hópinn

Dunga er hér ásamt aðstoðarmanni sínum Jorginho, þegar hann tilkynnti hópinn í Rio de Janeiro fyrr í dag.
Dunga er hér ásamt aðstoðarmanni sínum Jorginho, þegar hann tilkynnti hópinn í Rio de Janeiro fyrr í dag. MYND/AP

Dunga hefur tilkynnt hópinn fyrir sinn fyrsta leik ,sem landsliðsþjálfari, gegn Norðmönnum þann 16. ágúst næstkomandi í Ósló. Dunga tók við sem þjálfari Brasilíumanna eftir að Carlos Alberto Parreira tók pokann sinn vegna slaks árangurs á HM2006.

Mikið af stórstjörnum vantar í hóp Dunga.

Hópurinn er þannig skipaður:

Gomes (PSV Eindhoven)

Fábio (Cruzeiro)

Juan (Bayer Leverkusen)

Lúcio (Bayern de Munique)

Luisão (Benfica)

Alex (PSV Eindhoven)

Cicinho (Real Madrid)

Maicon (Internazionale)

Gilberto (Hertha Berlim)

Marcelo (Fluminense)

Gilberto Silva (Arsenal)

Edmílson (Barcelona)

Elano (Shakhtar Donetsk)

Julio Baptista (Real Madrid)

Jônatas (Flamengo)

Morais (Vasco da Gama)

Dudu Cearense (CSKA)

Daniel Carvalho (CSKA)

Robinho (Real Madrid)

Fred (Lyon)

Wagner(Cruzeiro)

Vagner Love (CSKA)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×