Sport

Henry skorar fyrir Frakka

Henry og Zidane fagna markinu
Henry og Zidane fagna markinu MYND/AP
Staðan í leik Brasilíumanna og Frakka á HM í Þýskalandi er 1-0 fyrir Frakka. Það var enginn annar en Thierry Henry sem skoraði markið á 57. mínútu eftir aukaspyrnu frá Zidane. Nú reynir á heimsmeistarana, þeir hafa ekki verið sannfærandi í sóknaraðgerðum sínum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×