Sport

Jaft í hálfleik hjá Brasilíu og Frakklandi

Zidane sýnir gamalkunna takta þegar hann fer lipurlega með boltann gegn Kaka í leiknum.
Zidane sýnir gamalkunna takta þegar hann fer lipurlega með boltann gegn Kaka í leiknum. MYND/AP
Það er kominn hálfleikur í leik Frakka og Brasilíumanna á HM í Þýskalandi. Staðan er 0-0 og leikurinn einkennist af varfærni beggja liða. Zinedine Zidane hefur sýnt að hann er ekki dauður úr öllum æðum enn því hann hefur verið einn besti maður leiksins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×