Sport

Leikur Brasilíu og Frakklands að hefjast

Ronaldinho á æfingu þegar áhangandi kemur hlupandi til að hitta goðið sitt.
Ronaldinho á æfingu þegar áhangandi kemur hlupandi til að hitta goðið sitt. MYND/Reuters

Leikur Brasilíu og Frakklands er senn að hefjast á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi. Frakkar virðast vera komnir í gang og eru til alls líklegir. Brasilíumenn eiga Ronaldinho inni, en hann hefur enn ekki skorað á þessu móti. Því má búast við hörkuleik.

Byrjunarliðin:

Brasilía: Dida, Cafu, Lucio, Juan, Carlos, Juninho, Silva, Ze Roberto, Kaka, Ronaldinho, Ronaldo.

Bekkurinn: Adriano, Cicinho, Cris, Emerson, Fred, Gilberto, Julio Cesar, Luisao, Mineiro, Ricardinho, Robinho, Rogerio.

Frakkland: Barthez, Sagnol, Thuram, Gallas, Abidal, Ribery, Makelele, Vieira, Zidane, Malouda, Henry.

Bekkurinn: Boumsong, Chimbonda, Coupet, Dhorasoo, Diarra, Givet, Govou, Landreau, Saha, Silvestre, Trezeguet, Wiltord.

Dómari: Luis Medina Cantalejo (Spáni)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×