Innlent

Kona dæmd fyrir að hafa slegið aðra konu

Kona var dæmd í Héraðdómi Austurlands fyrir að hafa slegið aðra konu hnegahögg í andlitið á skemmtistað á Neskaupsstað í febrúar á þessu ári. Ákvörður refsingarinnar er frestað skilorðsbundið í tvö ár frá uppkvaðningu dómsins. Hún játaði brot sitt greiðlega fyrir dómi en konan hefur frá upphafi gengist við broti sínu og sýnt iðrun. Bótakröfu brotaþola var vísað frá dómi en konunni er gert að greiða allan sakarkostnað, tæpar 100 þúsund krónur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×