Innlent

Ákæra birt skipstjóra og stýrimanni færeyska togarans

Mynd/Vísir

Héraðsdómur Austurlands birti skipstjóri og stýrimaður á færeyska togaranum Sancy ákæru laust eftir klukkan þrjú í dag og standa ný yfir yfirheyrslur á mönnunum fyrir dómi. Mennirnir eru meðal annars ákærðir fyrir fiskveiðibrot og verður gerð krafa um veiðarfæri og þess afla sem sýnt þykir að sé veiddur innan íslenskrar lögsögu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×