Innlent

Átta sjórængingjaskip staðin að verki

Ulla frá Geogíu og Polestar frá Panama.
Ulla frá Geogíu og Polestar frá Panama. Mynd/Tómas Helgason

Sjö sjóræningjaskip sáust í eftirlitsflugi Synar, flugvél Landhelgisgæslunnar, yfir úthafskarfamiðunum á Reykjaneshrygg í gær. Áttunda sjóræningjaskipið Ulla frá Georgíu lá bundið utan í frystiskipinu Polestar frá Panama en verið var að lesta á milli skipanna. Polestar er komið á svarta lista Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins vegna þjónustu sinnar við sjóræningjaskip. Grunur leikur á að ýmsu fleiru en afla sé umskipað í Polestar en frystiskipið var fyrst staðið að verki í eftirlitsferð Landhelgisgæslunnar 9. júní síðastliðinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×