Sport

Síðustu leikirnir í A-riðli að hefjast

MYND/AFP

Nú eftir skamma stund hefjast síðustu leikirnir tveir í A-riðli á HM í Þýskalandi. Þetta er leikur Þýskalands og Ekvador annars vegar og leikur Póllands og Kosta Ríka hins vegar. Báðir leikirnir hefjast klukkan 14:00 svo ekki sé hægt að hagræða úrslitunum í riðlinum. Þjóverjar og Evadorar berjast um sigurinn í riðlinum en Póllverjar og Kosta Ríkamenn halda heim að leik loknum.

Það liggur ljóst fyrir að Þýskaland og Ekvador eru kominn í 16 liða úrslit. Þó getur skipt máli hvort liðið sigrar riðilinn upp á mótherja í næsta leik. Ekvador nægir jafntefli í dag til að vinna riðilinn, en Þjóðverjar verða að vinna til að landa efsta sætinu og sleppa þar með við að mæta hugsanlega Englendingum í 16-liða úrslitunum.

Byrjunarliðin:

Ekvador: Mora, De la Cruz, Espinoza, Ambrossi, Guagua, Valencia, Edwin Tenorio, Ayovi, Mendez, Borja, Kaviedes.

Bekkurinn: Benitez, Castillo, Delgado, Hurtado, Lanza, Lara, Perlaza, Reasco, Saritama, Carlos Tenorio, Urrutia, Villafuerte.

Þýskaland: Lehmann, Friedrich, Mertesacker, Huth, Lahm, Schweinsteiger, Frings, Ballack, Schneider, Klose, Podolski.

Bekkurinn: Asamoah, Borowski, Hanke, Hildebrand, Hitzlsperger, Jansen, Kahn, Kehl, Metzelder, Neuville, Nowotny, Odonkor.

Dómari: Valentin Ivanov (Rússlandi)

--------------------------------------------------------------------

 

Kosta Ríka: Porras, Drummond, Gonzalez, Umana, Marin, Bolanos, Solis, Centeno, Badilla, Wanchope, Gomez.

Bekkurinn: Mesen, Fonseca, Bernard, Azofeifa, Wallace, Hernandez, Saborio, Sequeira, Nunez, Rodriguez, Alfaro, Martinez.

Pólland: Boruc, Baszczynski, Bak, Bosacki, Zewlakow, Krzynowek, Szymkowiak, Smolarek, Radomski, Jelen, Zurawski.

Bekkurinn: Jop, Gancarczyk, Kosowski, Rasiak, Kuszczak, Mila, Dudka, Lewandowski, Giza, Fabianski, Brozek.

Dómari: Shamsul Maidin (Síngapúr)






Fleiri fréttir

Sjá meira


×