Sport

Jafnt í blóðugum leik

Eddie Pope brýtur á Gilardono, Pope hlaut sitt annað gula spjald fyrir vikið
Eddie Pope brýtur á Gilardono, Pope hlaut sitt annað gula spjald fyrir vikið MYND/AP
Bandaríkin og Ítalía skildu jöfn 1-1 í leik liðanna á HM. Það var mikill hasar í leiknum og rauðu spjöldin urðu þrjú áður en yfir lauk. Þeir Daniele De Rossi leikmaður Ítalíu, Eddie Pope og Pablo Mastroeni leikmenn Bandaríkjanna voru allir reknir af velli. Bandaríkjamenn þóttu standa sig vel í leiknum þrátt fyrir að leika níu á móti tíu undir lokinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×