Sport

Blóð, sviti og sjálfsmark

Cristian Zaccardo skorar sjálfsmark
Cristian Zaccardo skorar sjálfsmark MYND/AP
Staðan í hálfleik í leik Bandaríkjanna og Ítalíu er 1-1. Albetro Gilardino skoraði með flugskalla á 22. mínútu eftir Sendingu frá Adrea Pirlo. Fjórum mínútum síðar jöfnuðu Bandaríkjamenn eftir sjálfsmark Cristian Zaccardo. Tvö rauð spjöld hafa farið á loft, eitt á hvort lið. Þeir Daniele De Rossi fyrir Ítalíu og Pablo Mastroeni fyrir Bandaríkin voru reknir af velli.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×