Sport

Leikur Tékklands og Gana að hefjast

Leikmenn Gana búa sig andlega undir átökin sem bíða þeirra
Leikmenn Gana búa sig andlega undir átökin sem bíða þeirra MYND/AP

Þeir Milan Baros og Jan Koller, framherjar Tékka eru báðir meiddir og leika því ekki á móti Gana. Hinn leikreyndi Vratislav Lokvenc sem er 32 ára gamall byrjar líklega inn á og verður þá einn í framlínunni.

Líkleg byrjunarlið eru:

Tékkland: Cech, Grygera, Jankulovski, Rozehnal, Ujfalusi, Galasek, Nedved, Poborsky, Rosicky, Plasil, Lokvenc.

Gana: Kingston, Paintsil, Kuffour, Mensah, Pappoe, Muntari, Essien, Appiah, Addo, Gyan, Amoah.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×