Sport

Portúgalar komir áfram

Ronaldo fagnar marki sínu í leknum, Luis Figo and Nuno Valente fagna með félaga sínum
Ronaldo fagnar marki sínu í leknum, Luis Figo and Nuno Valente fagna með félaga sínum MYND/AP
Leik Portúgal og Íran er lokið. Portúgalar unnu 2-0 með mörkum frá Deco á 63. mínútu og Cristiano Ronaldo á 80. mínútu leiksins. Portúgalar voru frekar ósannfærandi í leiknum en kláruðu verkefnið og eru því komnir áfram upp úr D riðli.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×