Hafró varar við kræklingatínslu víða um land 16. júní 2006 21:39 Hafrannsóknarstofnun varar fólk eindregið við því að tína sér krækling eða annan skelfisk til matar í Hvalfirði vegna gríðarlegs magns eiturþörunga í sjónum þar. Einnig er varað við því að tína skelfisk í nágrenni Stykkishólms og í Eyjafirði. Magn eitraðra skoruþörunga af dinophysis-ættkvísl mælist nú hátt í 24 þúsund frumur í lítra af sjó í Hvalfirði. Viðmiðunarmörk eru 500 frumur í lítra af sjó og sýna mælingarnar nú því rúmlega 47-falt hættumagn. Hafsteinn Guðfinnsson, sérfræðingur hjá vistfræðisviði Hafrannsóknastofnunar segir óvenjulegt að sjá svona mikið magn þörunganna svo snemma sumars, þeir komi yfirleitt frekar fram seinna sumars. Hann segir ekki ljóst hvaða ástæður liggi að baki en segir þó líklegast að þetta komi til vegna utanaðkomandi aðstæðna, svo sem lagskiptingar sjávar eða góðs næringarframboðs fyrir þörungana. Hann telur ólíklegt að mengun eða hlýnun sjávar valdi fjölgun eiturþörunganna. Hafrannsóknastofnun mun fylgjast með magni eiturþörunga í Hvalfirði sem og á Breiðafirði og Eyjafirði. Á heimasíðu hafrannsóknastofnunar er tengill þar sem hægt er að fylgast með niðurstöðum og því hvenær verður hægt að borða skelfiskinn aftur. Hafsteinn segir ekki hægt að treysta þumalputtareglunni um að öruggt sé að tína skelfisk í mánuðum sem hafa R í nafni sínu, því í fyrra hafi eiturþörungar mælst yfir hættustigi langt fram í desember. Það er því vissara að aðgæta heimasíðuna hafro.is áður en farið er á kræklingafjöru. Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Hafrannsóknarstofnun varar fólk eindregið við því að tína sér krækling eða annan skelfisk til matar í Hvalfirði vegna gríðarlegs magns eiturþörunga í sjónum þar. Einnig er varað við því að tína skelfisk í nágrenni Stykkishólms og í Eyjafirði. Magn eitraðra skoruþörunga af dinophysis-ættkvísl mælist nú hátt í 24 þúsund frumur í lítra af sjó í Hvalfirði. Viðmiðunarmörk eru 500 frumur í lítra af sjó og sýna mælingarnar nú því rúmlega 47-falt hættumagn. Hafsteinn Guðfinnsson, sérfræðingur hjá vistfræðisviði Hafrannsóknastofnunar segir óvenjulegt að sjá svona mikið magn þörunganna svo snemma sumars, þeir komi yfirleitt frekar fram seinna sumars. Hann segir ekki ljóst hvaða ástæður liggi að baki en segir þó líklegast að þetta komi til vegna utanaðkomandi aðstæðna, svo sem lagskiptingar sjávar eða góðs næringarframboðs fyrir þörungana. Hann telur ólíklegt að mengun eða hlýnun sjávar valdi fjölgun eiturþörunganna. Hafrannsóknastofnun mun fylgjast með magni eiturþörunga í Hvalfirði sem og á Breiðafirði og Eyjafirði. Á heimasíðu hafrannsóknastofnunar er tengill þar sem hægt er að fylgast með niðurstöðum og því hvenær verður hægt að borða skelfiskinn aftur. Hafsteinn segir ekki hægt að treysta þumalputtareglunni um að öruggt sé að tína skelfisk í mánuðum sem hafa R í nafni sínu, því í fyrra hafi eiturþörungar mælst yfir hættustigi langt fram í desember. Það er því vissara að aðgæta heimasíðuna hafro.is áður en farið er á kræklingafjöru.
Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira