Vill að lífeyrissjóðirnir komi að uppbyggingu húsnæðis fyrir eldri borgara 14. júní 2006 20:50 Helgi Vilhjálmsson, eigandi Góu og stjórnarmaður í AFA, aðstandendafélagi aldraðra. Mynd/Vilhelm 70,8% þjóðarinnar er hlynt eða frekar hlynt því að lífeyrissjóðirnir komi að uppbyggingu húsnæðis fyrir eldri borgara, samkvæmt nýlegri Gallup könnun. Helgi í Góu tekur í sama streng og vill að stjórnendur lífeyrissjóðanna fari að skila hluta tekna þeirra aftur til borgaranna. Helgi Vilhjálmsson, betur þekktur sem Helgi í Góu, kostaði könnunina sjálfur. Hann situr í stjórn aðstandendafélags aldraðara og er ötull baráttumaður fyrir hagsmunum aldraðra. Samkvæmt könnun Gallups eru tæplega 71% þátttakenda hlyntir því að lífeyrissjóðirnir byggi eða reki húsnæði fyrir eldri borgara. Konur voru heldur hlynntari þess háttar fyrirkomulagi en karlar. Yngsti aldurshópurinn 16-24 ára er mest hlyntur og stuðningur þeirra sem einungis hafa grunnskólapróf er meiri en þeirra sem hafa framhaldspróf eða háskólamenntun. Stuðningurinn er einnig meiri meðal þeirra sem lægstar hafa tekjurnar en þeirra sem eru með hæstu tekjurnar. Helgi vill sjálfur að lífeyrissjóðirnir greiði hluta tekna sinna til uppbyggingar og reksturs húsnæðis fyrir eldri borgara. Helgi leggur til að 1% tekna sjóðanna sé nýtt til uppbyggingar húsnæðis en honum reiknast að það séu um 14 milljarðar króna. Til samanburðar tekur hann um 1% af súkkulaðirúsínum úr skál og það virðist ekki hafa merkjanleg áhrif á magnið sem í skálinni er. Alls tóku 1352 einstaklingar þátt í könnuninni og var svarhlutfall tæp 60%. Þátttakendur eru á aldrinum 16-75 ára en úrtakið var handahófsvalið úr þjóðskrá. Fréttir Innlent Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
70,8% þjóðarinnar er hlynt eða frekar hlynt því að lífeyrissjóðirnir komi að uppbyggingu húsnæðis fyrir eldri borgara, samkvæmt nýlegri Gallup könnun. Helgi í Góu tekur í sama streng og vill að stjórnendur lífeyrissjóðanna fari að skila hluta tekna þeirra aftur til borgaranna. Helgi Vilhjálmsson, betur þekktur sem Helgi í Góu, kostaði könnunina sjálfur. Hann situr í stjórn aðstandendafélags aldraðara og er ötull baráttumaður fyrir hagsmunum aldraðra. Samkvæmt könnun Gallups eru tæplega 71% þátttakenda hlyntir því að lífeyrissjóðirnir byggi eða reki húsnæði fyrir eldri borgara. Konur voru heldur hlynntari þess háttar fyrirkomulagi en karlar. Yngsti aldurshópurinn 16-24 ára er mest hlyntur og stuðningur þeirra sem einungis hafa grunnskólapróf er meiri en þeirra sem hafa framhaldspróf eða háskólamenntun. Stuðningurinn er einnig meiri meðal þeirra sem lægstar hafa tekjurnar en þeirra sem eru með hæstu tekjurnar. Helgi vill sjálfur að lífeyrissjóðirnir greiði hluta tekna sinna til uppbyggingar og reksturs húsnæðis fyrir eldri borgara. Helgi leggur til að 1% tekna sjóðanna sé nýtt til uppbyggingar húsnæðis en honum reiknast að það séu um 14 milljarðar króna. Til samanburðar tekur hann um 1% af súkkulaðirúsínum úr skál og það virðist ekki hafa merkjanleg áhrif á magnið sem í skálinni er. Alls tóku 1352 einstaklingar þátt í könnuninni og var svarhlutfall tæp 60%. Þátttakendur eru á aldrinum 16-75 ára en úrtakið var handahófsvalið úr þjóðskrá.
Fréttir Innlent Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira