Kosningaþátttaka innflytjenda geti hugsanlega ráðið úrslitum 17. maí 2006 23:00 Þátttaka innflytjenda getur hugsanlega skipt sköpum varðandi úrslit kosninga í einstökum bæjarfélögum, að mati framkvæmdastjóra Alþjóðahúss. Hann bendir á hópurinn sé stór og mikilvægur og að stjórnmálaflokkarnir séu að átta sig á þeirri staðreynd. Nærri 4500 erlendir ríkisborgarar hafi rétt til að kjósa í kosningunum eftir tíu daga samkvæmt opinberum tölum. Eru það ríflega tvöfalt fleiri en fyrir fjórum árum þegar um 2150 erlendir ríkisborgarar höfðu kosningarétt. Um eitt þúsund erlendir ríkisborgarar sem hafa kosningarétt nú koma frá einhverju hinna norrænu ríkjanna en til þess að öðlast kosningarétt þurfa þeir að hafa búið hér samfellt í þrjúr ár fram á kjördag. Aðrir erlendir ríkisborgarar þurfa hins vegar að hafa búið hér í fimm ár samfellt. Í þeirra hópi eru Pólverjar langfjölmennastir á kjörskrá eða 822. Alþjóðahúsið hefur kynnt kosningarnar fyrir innflytjendum hér á landi og hefur meðal annars haldið fundi á ellefu tungumálum með fulltrúum stjórnmálaflokkanna í borginni. Þá hefur Alþjóðahúsið gefið út blað með upplýsingum um kosningarnar og dreift um allt land. Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahússins, segir stjórnmálaflokkana vera að átta sig á hversu stór hópur innflytjendur með kosningarétt séu. Hann bendir á að tvö prósent kjósenda séu erlendir ríkisborgarar og önnur tvö prósent fólk sem fengið hafi íslenskan ríkisborgararétt og því sé hér um stækkandi hóp að ræða. Einar bendir á kjósendur af erlendu bergi brotnir séu margir hverjir óskrifað blað í stjórnmálum og því spennandi að sjá hverjum þeir greiði atkvæði. Í einstökum sveitarfélögum þar sem innflytjendur séu margir geti þeir ráðið miklu um niðurstöðu kosninga. Frambjóðendur úr röðum innflytjenda er einnig að finna á listum víða um land. Hann nefnir Bolungarvík sem dæmi en þar eru innflytjendur á öllum listum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Maðurinn fundinn Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira
Þátttaka innflytjenda getur hugsanlega skipt sköpum varðandi úrslit kosninga í einstökum bæjarfélögum, að mati framkvæmdastjóra Alþjóðahúss. Hann bendir á hópurinn sé stór og mikilvægur og að stjórnmálaflokkarnir séu að átta sig á þeirri staðreynd. Nærri 4500 erlendir ríkisborgarar hafi rétt til að kjósa í kosningunum eftir tíu daga samkvæmt opinberum tölum. Eru það ríflega tvöfalt fleiri en fyrir fjórum árum þegar um 2150 erlendir ríkisborgarar höfðu kosningarétt. Um eitt þúsund erlendir ríkisborgarar sem hafa kosningarétt nú koma frá einhverju hinna norrænu ríkjanna en til þess að öðlast kosningarétt þurfa þeir að hafa búið hér samfellt í þrjúr ár fram á kjördag. Aðrir erlendir ríkisborgarar þurfa hins vegar að hafa búið hér í fimm ár samfellt. Í þeirra hópi eru Pólverjar langfjölmennastir á kjörskrá eða 822. Alþjóðahúsið hefur kynnt kosningarnar fyrir innflytjendum hér á landi og hefur meðal annars haldið fundi á ellefu tungumálum með fulltrúum stjórnmálaflokkanna í borginni. Þá hefur Alþjóðahúsið gefið út blað með upplýsingum um kosningarnar og dreift um allt land. Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahússins, segir stjórnmálaflokkana vera að átta sig á hversu stór hópur innflytjendur með kosningarétt séu. Hann bendir á að tvö prósent kjósenda séu erlendir ríkisborgarar og önnur tvö prósent fólk sem fengið hafi íslenskan ríkisborgararétt og því sé hér um stækkandi hóp að ræða. Einar bendir á kjósendur af erlendu bergi brotnir séu margir hverjir óskrifað blað í stjórnmálum og því spennandi að sjá hverjum þeir greiði atkvæði. Í einstökum sveitarfélögum þar sem innflytjendur séu margir geti þeir ráðið miklu um niðurstöðu kosninga. Frambjóðendur úr röðum innflytjenda er einnig að finna á listum víða um land. Hann nefnir Bolungarvík sem dæmi en þar eru innflytjendur á öllum listum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Maðurinn fundinn Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira